Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 9

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 9
24. des. 1933 D V Ö L 3 stóð kyrr, en eitt eSa tvö tár hrutu niður á rautt, slitið gólf- teppið. Nú var hún komin í gömlu brúnu treyjuna sína og búin að setja upp gamla brúna hattinn sinn. Hún snaraðist út um.dyrn- ar, með pylsaþyt og þenna bjarta glampa enn í augunum, niður stigann og úl á götuna. Þar, sem hún staðnæmdist, var skilti með áletruninni: „Frú So- fronie. Allskonar bár“. Della hljóp upp eina stigabæð, og jafn- aði sig eftir áreynzluna. „Viljið þér kaupa bárið á mér?“ spurði Della. „Ég kaupi hár“, svaraði frú- in. „Takið af yður battinn, og lát- um okkur sjá, hvernig |)að litur út“. Aftur glóði brúni fossinn og liðaðist niður. „Tuttugu dollarar“, sagði frú- in og vo bárið í æfðri hendi. „Láttu mig fá ])á fljótt“, sagði Della. Æ, og næstu tvær klukku- stundirnar flögraði hún um á rósfögrum vængjum. Hún var að leita í vörubúsúnum að gjöf banda Jim. Hún' fann gjöfina að lokum. Hún liafði áreiðanlega verið bú- in til banda Jim og engum öðrr um. Það var engin önnur svipuð í neinu vöruliúsinu, og hún bafði bylt öllu við inni í þeim öllum. Þetta var platínufestí, einföld og látlaus að gerð, sem gaf gildi sitt til kynna með efninu einu sam- an, en ekki með lokkandi flúri, —- eins og allir góðir hlutir ættu að gera. Hún var jafnvel við liæfi Orsins. Strax og bún sá festina, vissi hún, að Jim varð að eign- ast bana. IJún líktist .Tim. Yfir- lætisleysi og dýrmæti lýsing- in átti við bæði. Hún varð að gefa tuttugu og einn dollar fyrir fest- ina, og flýtti sér heim með þau áttatíu og sjö sent, sem eftir voru. Með þessa festi við úrið bafði Jim góða og gilda ástæðu til þess að vera órólegur út af tímanum i bvaða félagsskap sem var. Vegna þess, bve úrið var veglegt, varð liann stundum að líta á það i laumi, vegna gömlu lcðurólarinnar, sem bann notaði í festarstað. Þegár Della var komin heim aftur, hjáðnaði víman, sem bún var í, rýmdi fyrir skynsamlegri umbugsun. Hún tók fram bár- járnið sitl og kveykti á gasinu og fór að l)æta úr liervirkinu, sem veglvndið og ástin böfðu unnið á lienni. Og þetta er ævinlega hræðilegt verkefni, kæru vinir, sannarlegt Grettistakn. A fjörutíu mínútum var böf- uðið á benni orðið alþakið örlitl- um, þéttbrokknum lokkum, sem gerðu bana undarlega likum hysknum skóladreng. Hún liorfði lengi* á mynd sína í speglinum, \endilega og með gagnrýni. „Ef Jim verður ekki búinn að myrða mig“, sagði hún við sjálfa

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.