Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 18
12
D V
24. de». 1933
var í fangi Magnúsar prests.
Arla uni morguninn sendir
Magnús prestnr Björn son sinn
fram að Hjaltastöðum og boðar
Finn bónda til fundar við sig
lieim að Tjörn. Finnur bregður
skjótt við og fer með Birni að
Tjörn. Breslur biður hann að
koma inn í bæinn og |)iggja sæli.
Þ'að vill Finnur með engu móti og
segir, að cigi preslur vantalað við
sig, geti . hann gengið til dyra.
Magnús prestur gengur ]>ví næst
fram til fundar \ið Finn. Silur
Finnur þá á l)eklv i bæjardýrum
og kveðnr þegar hann uér |>rest:
Sestur er eg á sultarbékk
íneð sifellt angur.
Magnús ])restur bætti við:
Frá Hjaltastöðuni er hörkugangur,
htjópstu þaðan mjór og svangur.
Eftir það ganga þeir Magnús
prestur og Finnur úl og töluðu
Jengi saman. Eigi vissu menn,
livað þcir ræd<iu. Kunnngir gátu
fil, að jirestur mundi hafa gert
Fiiini tvo kosti: að frelsa Val-
gerði frá meinsemd hennar, ef
hún væri af lians völdum, eða að
öðrum kosti eiga sig á móti sér
sem óvildarmann. Eftir það
skipli svo um liagi Valgerðar, að
mein iiennar bvarf frá henni, og
að álla vikum liðnum fór bún frá
Tjörn og heim að Stærra-Ár-
skógi, tók við búsumsýslan og
bafði hana jafnan á hendi síðan.
Þegar Valgerður kona Egils
prests fór frá Tjörn, fékk Magn-
Ö L
ús prestur benni blöð nokkur,
sem ritaðir voru á sálmar. Mælti
bann svo fyrir, að ef lienni fynd-
ist einhver ónot ætia að koma að
sér, skyldi hún taka blöðin og
Jesa sálmana. Sagl iiefir verið, að
Valgerður hafi vel launað Magn-
úsi presti alla liðveizluna, sem
bonum kom lika vcl, þvi hann
bjó jáfnan við fátækt, en hún var
auðug og höfðinglynd og að öllu
levti mikil sæmdarkona. — Ekki
mörgum árum siðar en það bar
lil, sem ritað hefir verið, and-
aðist Egill preslur. Giftist Val-
gerður ekkja hans aftur Jóni
eimm ríka, er bjó að Böggvers-
stöðum i Svarfáðardal og varð
dannebrogsmaður að nafnbót.
e. Magnús prestur, Þorkell og
Finnur.
Þorkell hét maður. Hann bjó
á bæ þeim, er Járðbrú hét. Það er
næsti bær við Tjörn að sunnan.
Þorkell var smiður góður á tré
og járn og smíðaði allt ])að, er
Magnús prestur þurfti við til bús
síns. Sýnir það meðal annars
v’ísa sú, er Magnús preslur kvað
eitl sinn, er Þorkell bafði smíðað
fyrir bann glugga á hjörum.
Nú er eg orðinn nokkur maður,
nú á eg glugga á hjörum,
petta gerði Þorkell hraður,
þann eg hið óspörum.
Einu sinni hafði Þorkell smíð-
að ljá fvrir Magnús prest, er var
vandhæfur mjög að Iierzlu, en