Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 21
24. des. 1933
D V ö L
15
h. Magnús prestur og Brandur.
Svo er sagt, að þá er Magnús
Einarsson var stúdent og ritari
hjá Þórarni sýslumanni Jónssyni
á Grund í Eyjafirði, hafi þeir
sýsluma'ður og hann eitt sinn
verið á ferð neðan frá Akureyri
og heim að Grund. Hafi þá allt i
einu slegið miklum ótta að sýslu-
manni og hann sagt við Magnús,
að maður einn, sem Brandur
heiti og heima eigi á Kotum i
Norðurárdal við Slcagafjörð, hafi
heitazt við sig, og muni það hrátt
koma i ljós. Biður hann Magnús
ásjár og að sýna, að hann væri á-
kvæðinn og kraftaskáld. Magnús
bað hann vera ókvíðinn og segir,
að það muni vera vandalitið að
sjá við öðru eins skeyti. Strax á
eftir kemur sendingin og lætur
óðslega. Magnús var ófreskur
(skyggn). Snýr hann þegar á
móti svip þessum og kvað:
Pú héfir ekki a8 gera hér grand,
ííuð ]>ví hjá mér stendur,
en farjSu aftur og finndu Brand
fyrst af lionum varst sendur.
Mæll er að Brandur Iiafi dáið
snögglega hina sömu nótt, og yar
adlað, þá er vísa þessi og athurð-
nr fréttist þangað, að hann
mundi á sjálfs sín hragði fallið
hafa.
Sögu þessa liafa aðrir eins og
hér segir:
Mælt er, að Magnús Einarsson
bafi á yngri áruin sínum, er liann
var óvígður í Eyjafirði, verið
kalur og flimtunarsamur. Háfi
þá maður sá, er Brandur hét og
þá átti lieima i Eyjafirði, en
flutti síðan vestur að Kotum i
Norðurárdal, átt í elj araglettum
við hann og þótzt liafa miður.
Var Brandur þessi maður skap-
þungur og heiftugur og haldinn
fjölkunnugur og heitaðist hann
við Magnús. En nokkru siðar, þá
er Magnús vaknaði um nótt og
liugði að taka næturgagn sitt, var
lialdið í á móti, svo liann náði
því eigi, þar til hann kvað vísur
þessar:
Hversu sem ég ungur er
ekki verð ég hissa,
slepptu fjandi og fáðu mér
fyrsi ég |>arf að pissa.
Þú hefir ekki að gera hér grand
o. s. frv.
Er sagt, að Brandur hafi dáið
þessa sömu nótt.
i. Magnús prestur slævir draug.
Þegar Magnús prestun. var i
Slæ,rra-Árskógi fór einn sóknar-
maður til og vakti upp draug i
kirkjugarðinum þar. Vildi svo til,
að fvrir því varð móðir manns-
iiís, og varð liann þá óttasleginn
m jög og vildi gjarnan koma
henni niður aftur, en gat ekki
ráðið við kerlingu. Magnús prest-
ur lá vakandi inni í rúmi sínu,
gat ekki sofið. Hann ldæðist, fer
út og sér livað um er að vera.
Hjálpar hann þá manninum til
að koma draugnum niður aftur.
Samt fylgdi kerliug manninum