Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 10

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 10
4 24. des. 1933 D V sig, „áður en hann lítur á mig i annað sinn, veit ég h.ann segir, að ég líti út eins og kórstúlka frá Cony Islarid. En hvað gat ég gert ó! hvað gat ég gert með einn dollar og áttatíu og sjö cent?“ Klukkan sjö var hún búin að laga kaffið, og steika'rapannan stóð á ytri hringnum á eldavél- inrii, heit og tilhúin til að brúna rifjasteikina. Jim var aldrei seint fyrir. Della lagði úrfestina saman i Jófa sér og sat við horðhornið ná- lægt dyrunum, sem hann ævin- lega kom inn um. Þá heyrði liún fótatakið lians i þrepunum niðri á fyrstu stigahæð, og hún föln- aði snöggvast upp.- Hún hafði þann vana að bera fram litlar b.ænir i hljóði út af einföldustu liversdagsviðburðum, og nú livísl- aði hún: „Guð minn góður, láttu Jionum lítast vel á mig ennþá“. Dyrnar opnuðust, og Jim kom inn og lokaði á eftir sér. Hann var magur og mjög alvarlegur. Aumingja pilturinn, Iiann var luttugu og tveggja ára — og liafði þó þegar fyrir fjölskvldu að sjá! Frakkinn hans var orð- inn snjáður, og berhentur var liann. . .Tim nam staðar frammi við hurðina, grafkyrr eins og skot- lrimdur, sem hefir fundiðHykt- ina af akurhænu. Hann hafði ekki augun af Dellu, og það var eilllivað í augnaráði hans, sem Ö L hún gat ekki ráðið í, og það fyllti hana skelfingu. Það var ekki reiði, né undrun, né vanþóknun, né viðbjóður, né nein af þessum tilfinningum, sem hún hafði hálf- gert búizt við. Hann bara starði á hana með þessum einkenni- lega svip í andlitinu. Della vatt sér ofan af borðinu ög gekk á móti honum. „Jim, elskan“, sagði hún, „horfðu pkki svona á mig. Ég lét klippa af mér hárið og seldi það, af því að ég hefði ekki getað lif- að jólin, án þess að gefa þér eitt- hvað í jólagjöf. Það vex aftur — þér er sama,' er það ekki? Ég varð bara að gera það. Hárið á mér vex svo hræðilega fljótt. Bjóddu mér „Gleðileg jól!“ Jim, og við skulurn vera liamingju- söm. Þú veizt lika ekki, hve snotra hve fallega, snolra gjöf ég ej- búin að finna handa þér“. „Þú ert búin að láta klippa af þér hárið?“ gal .Tim loks stunið u]>p með effiðismunum, eins og hann liefði ekki enn áttað sig á þessari augljósu staðreynd, þrátt fyrir ströngustu andlega á- reynslu. „Klippa ])að og selja“, sagði Della. „Þykir þér ekki eins v;enl um mig, þrátt fyrir það? Ég ér sú sama, hvað sem hárinu lið- n r, er ég það ekki?“ Jim leil i kringum sig í her- berginu forvitnislega. „Þú segir, að hárið á sér sé far-

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.