Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 14
8
D V
Ö L
24. des. 1933
Sú er ein munnmælasögn, að
skömmu eftir að hann varð prest-
ur að Stærra-Árskógi bar svo til
eitt sinn, að Jón læknir Péturs-
son1) gisti þar að hans. Þeir
ræddust margt við um kvöldið,
presturinn og læknirinn, og sló
lieldur í kappdeilu með þeim, því
læknir var ákaflyndur og frek-
vrtur, en prestur þungur fyrir og
orðfyndinn og lét eigi sitl minna.
Um morguninn eftir, áður læknir
fór af stað, hófu þeir' aftur mál
á sama liátl og l)ar á milli nokk-
uð, og þóttist læknir eigi sigrast
á presti. Hann hafði aðgætt, að
loft var i bæjardyrum og að stig-
inn var brattur mjög og langt
iiiilli stigahaftanna. Segir hann
þá við prest: „Tarna er mikið
góður stigi fyrir óléttar konur“
og var háð, þvi að hann þóttist
sjá, að kona prests mundi þung-
uð vera, en mjög skamint var lið-
ið frá gifting þeirra, — mundi
l)arnsgetnaður I)afa verið orðinn
áður með þeim. Prestur gegndi
I) Jón Pétursson læknir var fædd-
ur 1733. Las læknisfræði hjá Bjarna
Pátssyni, en lauk eigi prófi og var
lun tiríS læknir í Norðlendingafjórð-
tingi. Hann dó á ferð í Reykholti
haustið 1801. Frá andláti hans
segir svo í Árbókum Espólins, að
Magnús Stephensen hafi sent eftir
honum vegna lasleika sins. Bjó Jón
þá í Viðvík. „Hann brá við og reið
suður, cn bað ferðamenn á norður-
leið, hvar sem hann hitti, að heilsa
ekkjunni i Viðvík“. Hann komst í
Reykholt og dó þar.
fáu þar til, en þó nokkru, ó-
þægilega; báðum þótti miður;
hafði Iæknir beiskyrði nokkur í
frammi og lalaði jafnvel á þá
leið, að prestur mundi missa
embætti fyrir að barn 'mundi
fæðast lionum of snemma. Prest-
ur þagði um stund, unz hann seg-
ir nær þeir skildu, er læknir reið
burt:
Bpígslin þungu sjái sá
sem þeim bezt að hygghr
og liefti tungu þina þá
þegar þér mest á liggur.
Sökum þess, scm fyrr er sagt,
var Magnús prestur látinn hafa
brauðaskipti árið eftir og flytja
að Upsum (1765). Þólti það hæfi-
leg uiðurlæging fyrir hann. Síð-
an flutti Magnús prestur að Tjörn
i Svarfaðardal og var þar til
dauðadags.
Nokkrum árum eftir að Magn-
ús preslur var kominn að Tjörn,
bar svo til, að Jón læknir Péturs-
son átti i barnsfaðernismáli, og
er bann skyldi standa og svara
fyrir rétli, fannst honum þvi nær
allt i einu sér vera máls varnað,
nema skriflega. Þótti honum það
ógeðfelldara og bað ])ví sýslu-
mann um þriggja daga frest i
málinu og fékk það. Sendi hann
þá niann norður að Tjörn til
Magnúsar prests og biður liann
að finna sig sem bráðast. Prest-
ur brá skjótt við og fór vestur
lil fundar við lækninn. Þegar
þeir heilsuðust, fannst honum
hann fá mál aftur. Útkljáði lækn-