Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 11

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 11
24. des. 19S3 D V Ö L i8?“ sagði hann, nærri því fá- bjánalegnr á svipinn. „Það er lil einskis fyrir þig að vera að skima eftir því“, sagði Della. „líg sagði þér, að ég hefði sell það ])að er selt og farið. Og nú er aðfangadagskvöld, drengur. Vertu góður við mig, því að ég fargaði ]>vi vegna þin. Má vera, að Iiárin á höfði mér hafi verið talin“, héll liún áfram með alvöruþrunginni blíðu, „en enginn getur nokkru sinni reikn- að saman, hvað mér þykir vænl um þig. Á ég að setja rifja- steikina yi'ir, .Tim?“ .Tim virtist fljótlega ranka við sér úr þessari leiðslu, sem liann hafði verið í. Hann faðmaði Dellu sina að sér. I tíu sekúndur skulum við virða fvrir okkur og íhuga rólega nokkra hluti alveg óskilda ])essu: Átta dollarar á viku eða milljón dollara á ári liver er munurinn? Stærð- fræðingurinn eða gárunginn mundu gefa yður rangt svar. \ritringarnir komu með verð- mætar gjafir, en þetta var ekki í þeirra hóp. Þessi óljósa full- yrðing verður útskýrð seinna. Jiin dró böggul upp úr frakka- vasa sinum og flevgði honum á horðið. „Misskildu mig ekki, Della“, sagði hann. Hg held ekki, að neitt eins og klipping eða rakstur eða höfuðþvottur gæti komið mér til þess, að láta mér þykja minna vænt iim slúlkuna mína. En ef ])ú vilt (aka utan af bögglinum þarna, muntu sjá, af hverju það kom svona á mig fyrst til að byrja með“. Hvitir og liðugir fingur slitu sundur garnið og umbúðirnar. Og því næst kvað við dátt gleði- óp; og þvi næst„ vei! Snögglega skij)ti um að kveniia hætti i móð- ursýkis grát, tár og harmakvein, svo hér þurfti tafarlaust á öllum huggarahæfileikum húsbóndans að halda. Þvi að þarna lágu kambarnir settið með öllum kömbunum, sem þurfti að nota, bæði i hnakk- anuní og i vöngunum Della hafði lengi dáðst að þeim í einum búð- arglugganum á Broadway. Ljóm- andi fallegir kambar, úr skjald- bökuskel, með baki scttu gim- steinum. Þetta voru dýrir kamb- ar, það vissi hún, og hiarta henn- ar hafði blátt áfram nrunnið al' þrá og löngun eftir þeim, án hinnar minnstu vonar um að eignast þá, en lokkarnir, sem þetta langþráða höfuðskraut átti að prýða, voru farnir. En hún þrýsti þeim að barmi sér, og loks var hún þess megn- ug að lita upp döprum augum, og brosa, og segja: „Hárið á mér vex svo fljótt, Jim!“ x Og því næst hoppaði Della upp, eins og köttur, sem hefir brennt sig smávegis, og lirópaði „Hæ!“ Jim hafði ekki séð fallegu gjöf- ina sína ennþá. Hún rétti hon- um festina á lófa sér. Hinn á-

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.