Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 12
6
D V
Ö . L
I
24. des. 1833
ferðardaufi, dýrmæti málmur
vitist eins og blika við af endur-
skininu af ljómandi skapi lienn-
ar og ákafa.
„Er hún ekki dýrðleg, Jim? Ég
leitaði um alla borgina til að
l'inna liana. Nú liefurðu ástæðn
til að gá á klukkuna hundrað
sinnum á dag. Fáðu mér úrið
þitt. Mig langar til að sjá, hvern-
ig festin fer við ]iað“.
í stað þess að verða við þessu,
fleygði Jim sér niður á íegubekk-
inn, spennti greipar um hnakka
sér og brosti við.
„I)clla“, sagði liann. „Við skul-
uni leggja jólagjafirnar okkar lil
liliðar og geyma þær um stund.
Þær eru of fallegar, til ]>ess að
nota þær núna. Eg seldi úrið, til
þcss að fá peninga til að kaupa
kambana ])ína. ()g nú held ég, að
]ni ættir að setja rifjasteikina á
pönnuna".
Austurlenzku vitringarnir voru
spakir menn, eins og ])ið vitið
undursamlega vitrir menn
sem komu með gjafir til Barns-
ins í jötunni. Þeir stofnuðu til
þeirrar venju að gefa jólagjafir.
Með því að þeir voru vitrir sjálf-
ir, hafa gjafir þeirra sjálfsagt
verið vilurlegar, og ef til vill með
þeim réttindum tilskyldum að
hafa mælti skipti, ef einbver fekk
tvennt af því sama. Og liér hefi
ég ])á sagt ykkur á ófullkomin liátt
viðburðasnauða sögu af tveimur
litlum kjánum í átta dollára i-
búð, sem i barnaskap sinum fórn-
uðu hvort öðru dýrinætustu fjár-
sjóðunum, sem þau áttu. En að
lokum er bezt að segja þessum
nútímavitringum það, að þau tvö
erij vitrust af öllum, sem gefa
gjafir. Af öllum, sem gefa eða
þiggja gjafir, eru þau tvö vitrust
og þeir, sem þeim likjast. Þau
eru alstaðar vitrust. Þau eru
vitringarnir.
Lárus H. Blöndal þýddi.
J ó n: lfvernig komst það upp að
þú varst karlmaður í kven-
mannsfötum ?
Óli; Ég gekk framhjá kjólabúð,
án þess að líta inn um glugg
ann.
X. Hvernig líður Sveini?
Y. Vel, en ég býst þó við, að
hann verði nokkuð lengi á
spítalanum.
X. Því . heldurðu það, sástu
læknirinn ?
Y: Nei, ég sá hjúkrunarkonuna.
Coolidge, fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti var allra manna fá-
orðastur, en gat þó verið mjög
meinlegur í tilsvörum. Einum
ráðunauta hans fannst hann eitt
sinn taka fremur lítið tillit til
orða sinna og sagði al' þykkju:
„Þér haldið kannske, að ég sg
bara fífl“.
„Nei, það held ég ekki“, sagði
Coolidge, „en stundum kemur þó
fyrir, að mér skjátlast“.