Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 15
24. des. 1933
D V
Ö L
irinn málið aS vild sinni. Skildn
|)oir prestur og læknir i kærleika
og voru æ síðan góðir vinir.
b. Forspá Magnúsar prests.
Magnús prestur þótti vera for-
spár og vita sumt með undar-
legum hætti, bæ'ði orðið og ó-
orðið. Dað cr 'eitt til marks um
það, að einu sinni ferðaðist liann,
|)cgar liaim var á Tjörn, vegtur
í Hofsós-kaupstað. Vcrzlunar-
stjóri j)ar Iicl .Törgcn. Ilann tók
vcl Magnúsi prcsti, og töluðu
þcir um ýmislegt, og mcð jiví að
prcstur var nokkuð hncigður til
víns og kaupmaður veitli lion-
um það, þá gerðist liann nokk-
uð ölvaður, og jafnvel báðir jreir,
og l)ar j)á fleira á góma en ann-
ars, en fáir cða engir viðstaddir.
Meðal annars sagði ver/,1 unar-
stjóri: „Það segi eg nú satt, j)ó ó-
líklegt þyki, að á engu hefi eg
mcira grætt hérna en á hcnni
Grafará“, ,,.Tá, gott er J)að méð-
an á ])ví stcndur“, mælti prestur,
.,cn sá galli er á, að á endanum
drepur hún þig“. Kaupmaður
gegndi fáu. Síðan skildu þeir, og
l ór prestur heim.
Fáum árum siðar flutti kaup-
rnaður norður til Húsavíkur og
var j)ar nokkítr ár fyrir verzlun.
lJá var það eitt sinn, að hann
fcrðaðist vestur i Hofsós. Fór
hann í Svarfaðardal og vestur
l>aðan fjallveg þann, sem kall-
aður er Deildardalsjökull. Þá er
hann kemur vestur af honum í
svo ncfnd Kambagil, lá vegurinn
yfir fossi nokkrum. Þar féll hest-
urinn með kaupmanni á ofan um
snjóbrú og varð eigi. bjargað,
])ví fossinn tók við, og týndist
þar hvortveggi. Þetta var sama
áin og fyrr um getur.
c. Magnús prestur og Jón á
Urðum.
Jón liét maður og var Sigurðs-
son, gáfu- og listamaður. Hann
bjó á Urðum i Svarfaðardal. Þar
er útkirkja frá Tjörn. Þeir Magn-
ús prestur og hann áttu oft sam-
an cljaraglettni í gamni. Þess er
getið, að citt sinn um sumar léti
Jón bóndi vinnumenn sína fara
laugardagsróður á sjó. Komu
J)cir eigi heim fyi’r en um nótl-
ina eftir. En á sunnudagsmorg-
uninn, j)á er Magnús prestur
lcemur að Urðum til embættis-
gerðar, var bóndi eitthvað að
gera að aflanum, og er mælt,
að hann hafi verið að rífa upp
ísuhausa. Þá mælti prestur við
hann: „Varaðu j)ig á horngrýtis
ísuhausnum Jón!“ „Já, karl
minn“, sagði. .Tón, — það var
orðtak hans — „varaðu þig þeg-
ar þú riður honum Skjóna“. Það
vár brúnskjóttur foli, fjörugur
mjög, sem prestur reið. En áður
bóndi lauk við ísuhausana, stalck
hann beini í einn fingur sinn, og
varð af fingurmein, svo fingur-
inn kreppti, og var æ svo siðan.
— Snemma næsta vetur mess-
aði Magnús prestur á Urðum sem