Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 16
10
D V ö L
24. des. 1933
oftar, og þegar hann fór þaðan
heim um kvöldið, syrti að með
hríðardimmu. Hafði áður skeflt
yfir, þar, sem hættur voru. Þá
hleypti prestur Skjóná ofan í fen,
eigi allangt frá Tjörn, og gat eigi
bjargað, en var hætt kominn
sjálfur, því þar var hyldýpi und-
ir og hann einn saman." — Þann-
ig voru þeir háðir getspakir.
d. Finnur, Valgerður og Magnús
prestur.
Finnur hót maður. Hann bjó
á bæ þeim, er Hjaltastaður heit-
ir. Það er i utanverðum Skíða-
dal, að austanverðu. Finnur var
álitinn fjölkynngismaður, og illa
var hann þökkaður af mörgum
fyrir kvennafar og fúlmennsku.
Eitt haust var Finnur inni á Ár-
skógsströnd við sjóðróðra á bæ
þeim, er Selá heitir. Bóndi sá, er
þar bjó, átti dóttur gjafvaxta og
mannvænlega. Hún var einbirni.
Unni faðir hennar henni mjög.
Bóndi tekur eftir því um haust-
i?i, að Finnur tók að leggja ástár-
bug á dóttur hans, og þá er á líð-
ur haustið ágerist það heLdur.
Bóndi fer í fyrstu um það hæg-
um orðum við Finn og sagði, að
liann gerði dóttur sinni óvirðing
með atférli sínu, og kom það fyr-
ir ekki. En sakir forneskju Finns,
þorði bóndi eigi að beila liörðu
við hann og réka hann burt. Þá
var sá prestur í Stærra-Árskógi,
er Egill hét.1) Fer bóndi til hans
og biður hann hlutast til um
vandræði sitt; kvað sér þykja
íllt, að dóttir sín hlyti óorð af
Finni og þar með ógæfu.
Skömmu síðar taiar prestur við
Finn og biður liann með blíðum
orðum að hverfa frá að leggjast
á hugi við bóndadóttur. Finnur
syarar fáu og gerir ekki að. Það
var um veturnætur, að hér er
koinið sögunni. (lerði ])á Iiríðar-
veður um tima og ógæftir, og fór
Finnur þá heim á bæ sinn. Með
jólaföstu breyttist veðrátta til
batnaðar, og tóku menn þá aft-
ur til róðránna. Fer þá Finnur að
nýju inn að Selá til sjóróðra, og
hefir aldrei gert sig jafnberan að
ásókn við dóttur bónda sem nú.
Bóndi .fer þá til Egils prests og
ijiður liann að tala við Finn, „þó
að lillu komi“, sagði liann, og
lieitir prestur góðu um það.
Nokkru síðar finnur prestur Finn
að máli og talar við liaun, og
segir honum að hafa engin mök
við dóttur bónda, og Jiafði prest-
ur heldur þung orð við Finn fyr-
ir þrályndi Iians og sagði að lok-
um, að svo mundi hann tala um
þetta mál í þriðja sinhi, að eigi
mundi svo búið slanda, og lýsti
þykkju sinni fullkominni, ef
liann færi þessu fram. Finnur
reiddist við prest fyrir umvönd-
1) Síra Egill Þórarinsson varS
prestur í Slærra-Árskógi árið 177(1 og
dó þar J 784, 41 árs a<5 aldri.