Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 17

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 17
24. des. 1933 Ö L 11 D V un hans, en var orðfár. Þó lcvað liann skeð gæti, að prest iðraði þess, að hafa gefið sig inn i þetta máJefni fvrir hónda. Eftir þetta fór Finnur lieim til hús sins, og bar eigi til tiðinda fram að miðj- um vetri. Þá bar svo til eitt kvöld í Stærra-Árskógi, er þau Egill prestur og Valgerður kona hans sátu í rökkrinu bæði í baðstofu- luisi sínu og alll heimilisfólk að vinnu sinni, að préstkonan lítur fljótlega út í gluggann, blóð- roðnar og segir: „Hvað er að tarna, .Jesús minn!“ Fær hún því næst flog, svo nær því varð að bafa bendur á benni. Að stundu liðinni raknar hún við aftur, og var bún þá spurð um orsök þessa áfalls. Kvað bún þá sér bafa hcyrst eittlivað koma upp á gluggann, og hefði hún ])á litið út i hann. Hefði þá glugginn orð- ið eldrauður á að sjá, og i þess- ari rauðu skimu liefði eins og mannsmynd brugðið fyrir, en um leið hefði að sér slegið svo mik- i!li þræðslu, að hún hefði ekki lengur við sig ráðið eða vitað af sér. Eftir það hélt prestskonan við rúmið og var að fá flog öðru hvoru, en var nær þvi heilbrigð á milli. Sjaldan sá bún neitt um þau timabil, en aðrir þóttust sjá strák jmkkurn, er var að leitast við að komast sem næst prests- konunni, og þá fékk bún jafnan flogin. Strák þennan liéldu menn vera draug, er Finnur hefði magnað og sent til móðgunar Agli presti, en þó greindi menn á um það. Sumir ínenn bafa sagl, að það liefði verið vani Egils prests og Valgerðar konu bans, að hann hefði jáfnan setið á stól i luisi sínu, en hún á rúmi þeirra, nema þetta kvöld hefði liún set- ið á stúlnum, en bann á rúminu, og mundi því sendingin bafa ver- ið ælluð presti, en villzt á sætun- uin. En hitl er cins líklegt, að Finni hafi þótl eigi siður fallið lil skápraunar presti að vinna konu hans mein. Þannig leið veturinn fram á góu, og þótti presti sem þetta tilfelli mundi draga konu háns lil dauða með miklum harm- kvælum, einkum þar eð liann og fleiri menn liéldu, að véikindi konu Iians mundu af gerningum vera. Tók Egill prestur því það ráð, að senda sex menn ineð konu sína út að Tjörn í Svarf- aðardal til Magnúsar prests Einarssonar, og biður hann lijálp- ar og ásjár í vandræðum sínum. Tók Magnus prestur því þung- lega, og kvað sér þungt um segja, að það yrði að liði. Þó varð Val- gerður eftir lijá Magnúsi presti. Leið svo bálfur mánuður, að Iienni fór lieldur batnandi veik- indin og sýnist hún nær heilbrigð orðin. Þá bár svo til eina nótt, að hún vaknar upp myð andfæl- um. Lá henni ])á við æði og var vakað yfir Iienni það sem eftir var nætur. Linriti bún varla ópi og' fyrirbænum, nema þegar liún

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.