Dvöl - 18.11.1934, Qupperneq 2

Dvöl - 18.11.1934, Qupperneq 2
2 D V Ö L 18. nóv. 1934 Kýmnisögur. Mormonabrúðkaup. , Viljið þér ganga að eiga þennan mann? — Já. Þið stúlkur þarna aftur frá verð- ið að tala dálítið hærra. Hvað getur maður sagt um þessa botnlausu og loklausu ferða- kistu? — Hún heflr sínar góðu hliðar. H ú n : Mig dreymdi að ég átti að deyja. Ég hafði ofkælst. Þú sazt við rúmið mitt og mæltir án afláts fyrir munni þér: Ég vildi að ég hefði gefið henni loðfeldinn, sem hún þráði svo ákaft að eign- ast, þá hefði þetta aldrei hent. Tveir stjórnmálamenn skömni- uðust ákaflega á fundi. Þegar annar þeirra hafði lokið flutningi gífuryrtrar skammaræðu, gekk andstæðingurinn til hans og rétti honum bókina „Mannasiðir". Hinn tók við bókinni, hneigði sig og mælti undrandi: — Hafið þér virkilega átt þessa bók lengi? Ung hjón komu frá því að kaupa vagn handa fyrsta barninu sínu, og óku honum á undan sér. En ánægjan af gönguförinni var ekki óblandin, því að al’lir sem mættu þeim brostu eða hreint og beint skellihlóu. Ungu hjónin skildu hvorki upp né niður, en þegar heim kom sáu þau, að Ivaupmaðurinn hafði gleymt að taka miða af vagninum sem á stóð: Eigin framleiðsla. Unnustinn: Elsa, eigum við ekki að gjörast áskrifendur að Salmonsens Leksikon? Unnustan: Því þá það, þú veizt hvort sem er allt, Hannes. H a n n: Hjónabandið táknar stóra breytingu. H ú n: Já. Áður sat ég og beið hálfa nóttina eftir því að þú fær- ir. Nú bíð ég hálfa nóttina eftir því að þú komir heim. Elín: Forstjórinn er dauð- hræddur við konuna sína. Þegar iiún hringdi í morgun skulfu undir honum fæturnir. G r é t a: Hvemig veiztu það ? E 1 í n: Ég sem datt á gólfið. F1 a k k a r i var tekinn hönd- um. — Úr íötunum, svo að þér getið íarið í bað, skipaði lög- regluþjónninn. - Hvað? Ég í bað? — Já. Hvað er langt síðan þér hafið farið í bað? — Ég hefi aldrei verið tekinn fastur fyrr. Ritstjóri: Daníel Jónsson. PrentsmiÖjan Acta

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.