Dvöl - 18.11.1934, Side 8

Dvöl - 18.11.1934, Side 8
8 D V Ö L 18. nóv. 1934 Á mildum haustdögum sækja borgarbúar skemmtigarðana eins og um hásumarið, og hinir tígulegu, fögru og frelsissviftu svanir þiggja fúslega brauðmola, sem vegfarendur gefa þeim. augu mér og sagði: „Hvað mund- uð þér gera ef einhver stúlka segði yður, að hún elskaði yður?“. „Það veit eg sannarlega ekkiu, svaraði eg í fáti, „það væri senni- leganokkuð undirstúlkunnikomiðu. Þá fór hún að hlægja. Það var þur, vandræðalegur uppgerðarhlát- ur, sem lét illa í eyrum. „Þið karl- mennirnir eruð sannarlega ekki hugrakkir“. Svo þagnaði hún en bætti við eftir litla stund: „Hafið þér nokkurn tima verið ástfang- inn Poul?“ Eg gat ékki borið á móti því. „Viljið þér segja mér frá þvf?“, sagði hún. „Eg bjó til einhverja sögu. Hún hlustaði á mig með athygli og tók öðru hvoru fram í fyrir mér og lét í ljós vanþóknun sína. Allt i einu sagði hún: „Nei, þér berið ekkert skynbragð á þessa hluti. Sönn ást verður að hertaka hjart- að, æsa taugarnar og koma hugs- ununum á ringulreið. Hún verður að vera hættuleg, já, hræðileg, hún verður að vera einskonar

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.