Dvöl - 06.01.1935, Page 8

Dvöl - 06.01.1935, Page 8
s D V Ö L 6. janúftr 198* Hljöðnaðar raddir Eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson < I. Þorskabítur (Þorbjörn Bjarnason) Þv. gafst okkur sál þína og söngva spil og sólskin frá heimum dreymdum. 1 68 þínum svifum við íslands til og æðri sýn þaðan geymdum. Þú sýndir oss öræfin ósnert og frjáls í alföðurs Ijómanum heiðum, er sól kyssti Fjallkonu fannhvítan háls á fjallanna upplöndum breiðum. Þú kvaðst um öreigans auðugu sál, sem alþjóð í fjötrum geymir svo engin gefst tómstund að tendra sitt bál, né túlka hvað listina dreýmir ... Já, svona er að lifa, hjá lítilli þjóð, sem launar þér smámannlega. 1 hundana fara þín fegurstu Ijóð og framvísin spámannlega. ljóshærða, bláeyga víkingnum sín- um. Hún grúfði sig upp að barmi honum og grét. Hreinn þagði nokk- ura stund og strauk fallegu,-flaks- andi hárlokkana hennar aftur. — Loks rauf hann þögnina: — Finnst þér ekki sælt að lifa, að þrá og að elska á íslenzkri vornóttu, þegar þorpið liggur í dvala, fjöllin blána í fjarska og friður og kyrrð hvílir yfir náttúrunni? Hún leit upp frá barmi hans og horfði í augu honum. — Jú, vissu- lega samsinnti hún, en veiztu það, bætti hún við, að þegar skógar- þrösturinn kvakar á laufgaðri grein á Jónsmessunótt, þá er það goðspá örlaganna um hamingju- sama ást, og hún brosti til hans gegnum tárin, um leið og hún grúfði sig aftur upp að barmi hans. Þorsteinn Jósepsson.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.