Melkorka - 01.04.1950, Side 3

Melkorka - 01.04.1950, Side 3
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjórn: Nanna Ólajsdóttir, Skeggjagötu 1, Reykjavih, sími 3156 • Svafa Þórlcifsdóttir, Hjallaveg 14, Reykjavik, simi 66S5 Þóra Vigfúsdóttir, Njálsgötu 72, Reykjavik, simi 5199 Utgefandi: Mál og menning GÆT RÉTTAR ÞÍNS Eftir Nönnu Ólafsdóttur Allt frá því tryggingalögin gengu í gildi hafa konur fyigzt af miklum áhuga með verkun þeirra og gert tillögur til úrbóta. Lögin voru frumsmíð og fyrirfram vitað, að ýmsum ákvæðum yrði að breyta el'tir því sem tíminn myndi leiða í ljós galla þeirra. Löggjafinn hefur og haft' þetta í huga, því í viðaukalögunt frá 1947 er ákveðið, að end- urskoðun laganna skuli hefjast fyrir árslok 1948 og liggur nú fyrir Alþingi frumvarp til laga um breyting á lögurn um almanna- tryggingar. í þessu frv. má sjá, að gengið er til móts við ýrnsar tillögur kvennasamtak- anna um lagfæringar og er því aðeins einunt áfanga náð á Jteirri leið, sem konur telja grundvöll slíkra laga, að „réttur lítilmagn- ans sé fyrst og fremst borinn uppi.“ Verður getið hér helztu breytinga, sem kvenna- samtökin hafa lagt til að gerðar yrðu, en hafa ekki fengizt fram. Kvenréttindafélag íslands hélt opinberan kvennafund í Reykjavík unt tryggingalögin Jt. 24. febr. 1947. Á Jteim fundi voru eftir- farandi santþykktir gerðar nt. a.: 1. Að greiddur barnalífeyrir skerði ekki rétt lil fjöl- skyldubóta freraUr en aðrar tekjur liótaþega. melkorka 2. Bótaréttur ciginkvenna og barna þeirra nianna, sem veikjast eða slasast vegna áfengisneyzlu eða nolkunar eit'urlyfja, sé eigi skertur. Til skýringar fyrri liðnum má geta Jtess, að fjölskyldubætur eru ekki látnar ná til einstæðingsmóður, sem fær barnalífeyri, hvað mörg börn, sem ltú'n á, en karlmaður, sent býr með konu, fær fjölskyldubætur fyr- ir hvert barn, sent híann á frant yfir 3, hve tekjuhár, sem hánn er. Engin br'eyting lief- ur féngizt á Jtessu. Á landsfundi K. R. F. í. 1948 vóru Jtessi mál ntikið rædd og samþykktar nokkiar breytingar í viðbót, auk þeírra, er að ofan getur: 1. Að árlegur elli- og örorkulífeyrir hjóna hækki til samræmis við elli- og örorkulíféyri einstaklinga. 2. Að barnalífeyrir verði greiddur mcð 50% álagi’, ef frainfæréndur (hjón) eiga ltvort um sig rétt til elli- lfféyris cða clli -og örorkulifeyris. 3. Að ekkja og fráskilin kona njóti saraa réttar og ógift stúlka ltvað snertir greiðslu barnalífeyris, eftir að liún giftist aftur. 4. Að sami réttur sé til barnalifeyris með kjörbörnum og eigin börnum. 5. Að efnalitlum tnæðrum verði auk barnalifeyris greiddar bætur (sbr. 35. gr. laganna), scm fari hækk- andi eftir þvi sem börnin eru fleiri, t. d. 200 kr., ef

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.