Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 16
Þrjár ungar hjúkrunarkonur úr kinverska hernum.
kínverska konan getið sér orðstír, sem seint
mun fyrnast. Árum saman börðust þær sem
skæruliðar, ieystu lijúkrunarstörf af liendi
á orustusvæðunum. Þær æfðu sig' í að Iilaupa
og stiikkva, vaða ár og lialda til jafns við
þjóðherinn, skjótasta fótgöngulið heimsins.
þótt þær hefðu með sér allan útbúnað.
Ung stúlka, 24 ára gömul, Li-Lan-ting
að nafni, var í stríðinu fyrirliði hjúkrunar-
flokks í 7 ár. Einu sinni þegar þjóðherinn
varð að hörfa, varð liún að koma undan 500
særðum mönnum og aðeins fáar sjúkrabör-
ur voru til. I.i lékk lieilan hóp af bænda-
konum til að hjálpa sér og tókst að flytja
burt alla hina særðu þótt Kuomintang-flug-
vélar væru yfir höfði þeirra og óvinaher á
hælum þeim.
I Kína þar sem allur vélaiðnaður er enn-
þá á afar lágu stigi er skiljanlegt, að öll ein-
kennisföt til hersins og annar fatnaður væru
unnin á heimilunum, en ekki í verksmiðj-
um, eins og í miklum og grónum iðnaðar-
löndum. Þess vegna sátu kínverskar alþýðu-
konur á styrjaldarárunum við rokkinn nótt
og dag til þess að frandeiða nauðsynlegasta
fatnað á hermennina. T einu þorpi spunnu
og ófu 300 konur á nokkrum dögum 3000
vetrareinkennisbúninga. Konur í öðru
þorpi sendu hernunr 584,000 pör af skóm.
Eiri verkakona segir frá pví að þegar hörf-
að var frá Yenan 1947, fluttu konurnar í
„fataverksmiðju" hennar saumavélarnar sín-
ar með sér á múldýrum, handvögnum eða á
baki sér. Hvenær sem numið var staðar,
jafnvel þegar skothríðin dundi, settu þær
niður „verksmiðjurnar‘‘ í lilöðum eða undir
trjám og saumuðu 40,000 einkennisbúninga
meðan undanhaldið stóð yfir.
í dag eru konurnar í hinu nýja Kína að
öðlast frelsi sitt. Jafnrétti konunnar er nú
tryggt að fullu í hinni nýju stjórnarskrá
landsins, eins og í öðrum löndum hins sósía-
1 ístiska heims. En eitt er að setja lög og ann-
að að fá konurnar sjálfar til að nota sér
fengið frelsi. Lénsskipulagshættir margra
alda verða ekki afnumdir með lögum ein-
um saman. Enn eru konur í landinu, sem
ganga með reyrða fætur og öldum saman
lrefur kínverska konan verið fangi á sínu
eigin heimili án þess að gera sér grein fyrir
því. Það voru ekki aðeins fætur hennar sem
voru reyrðir lieldur var liugur hennar bund-
inn í fjötra fáfræði og vanþekkingar. Því
eru aðeins konurnar sjálfar enn Jress rnegn-
ugar með samtökum sínum að tryggja frelsi
sitt og Jrað hafa kínversku konurnar skilið
fyllilega.
/ Landsambandi kínverskra kvenna eru
nú um 22 miljónir úr hinum ýmsu héruð-
um landsins og hafa þessi félagssamtök
hjálpað konunum aðskilja hin nýju viðhorf
og til að taka þátt í hinni geysilegu endur-
skipun landsins. Miljónum Kínverja er jörð
sama sem líf — landeign sama sem jDjóðfé-
lagslegt öryggi. Samkvæmt hinum nýju
landbúnaðarlögum skal landinu skipt jafnt
milli allra, sem landbúnaðarstörf stunda án
tillits til aldurs og kynferðis.
Einn blaðamaður segir svo frá: Alls stað-
ar urðu ákafar umræður um þessi mál meðal
kvenna. Átti stúlka, sem var heitin manni,
að fá landsvæði sitt frá föður sínum eða
væntanlegum eiginmanni? Hvað átti hún
að gera við landið þegar hún gifti sig? o. s.
frv.“
14
MELKORKA