Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 14

Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 14
Frelsishreyfing kvenna í Kína Eftir Þóru Vigfúsdóttur Þegar við nú um miðbik tuttugustu aldar- innar lítum til baka, sjáum við að það sem af er öldinni er tímabil styrjalda og hvers kyns byltinga, en um leið framfara og meiri mannréttinda en á nokkru öðru tímabili. Um og fyrir aldamótin fór kvenréttinda- hreyfingin eldi um löndin í vesturálfu heims og bylti við rótgrónum hugsunarhætti aldanna gagnvart konunni. Þeirri bardttu lauk með því að konur í hverju landinu at öðru á vesturhveli jarðar fengu pólitískt jafnrétti, rétt til menntunar og starfa í þjóðfélaginu við hlið karlmanns- ins. En þótt jafnréttisbaráttu vestrænna kvenna sé á engan liátt að fullu lokið, þá búa þær í öllum lýðræðislöndum við dýr- mæt réttindi, sem kynsystur þeirra á austur- Jiveli jarðar hafa aldrei þekkt, nenia í Sovét- ríkjunum, en þar var konum strax eftir verkalýðsbyltinguna 1917 tryggt fnllt jafn- rétti í stjórnarskrá landsins, og jrað er fyrir löngu viðurkennt að hin hraða iðnaðar- og menningarþróun Sovétlýðveldanna sé ekki hvað sízt konunum að þakka. / átökum þeim, sem átt hafa sér stað í góðar minningar, en við þurfum líka að ætla Jreim helgireiti í huga okkar, sent við hlúum að og höldum við líði. Inga mín Lára, eins og ég ávallt kallaði liana, á í mínu hjarta og huga sinn helgireit, sem ég vil ávallt hlúa að, og þar eigum við saman blóm æskuáranna, er sameina okkur aftur á ódáinsakri eilífðarinnar. Ég veit hún lifir í blessun Drottins jrang- að til. heiminum síðan síðustu heimstyrjöld lauk, eru það ekki hvað sízt Asíuþjóðirnar, sem koma við sögu. Þar lrefur hver þjóðin af annarri risið upp og hrist af sér nýlendu- kúgun Vesturlanda og áþján miðaldaskipu- lags. Það er í Jressari frelsisbaráttu, sem kon- ur Asíu hafa kastað andlitsblæjunni, tákni kúgunar og niðurlægingar, brotið rimla kvennabúranna og streymt út á vígvöllinn. 1 frelsisbaráttu kínversku þjóðarinnar, sem stóð röska þrjá áratugi, tóku konurnar eftirminnilegan þátt. Á Jressu tímabili risu þær upp eins og náttúrukraftur, sem ekkert gat stöðvað, segir einn rithöfundur. Kon- urnar, sem eftir kenningu Konfúcíusar, kínverska spekingsins, „áttu að hlýða föð- urnum áður en liann gifti þær burt, eigin- manninum eftir giftinguna og syninum, ef mannsins nrissti við,“ losuðu sig á furðu- lega skömmum tíma úr þeinr Fenrisúlfs- böndunr, sem aldirnar höfðu reyrt þær í. Allt fram til ársins 1912 bjó kínverska Jrjóðin við miðaldaskipulag, eða Jrangað til síðasta keisara Manchu-ættarinnar var steypt af stóli, og borgaraleg bylting varð í land- inu. Konan var tæplega reiknuð nreð r Jrjóð- félaginu, auðvitað hélt hún við ættstofnin- unr, eir alls staðar var litið á hana senr lægri veru og ambátt mannsins. En um leið og áhrif hinnar vestrænu menningar fóru að flæða inn r landið, í kjölfar þeirra auð- hringa sem náð lröfðu bólfestu í landinu og fluttu inn nýtízku framleiðslutæki, reistu verksmiðjur og konru með nýja siði inn í jretta eldganrla menningarland, sem frá sjónarnriði hins vestræna athafnamanns virt- ist nróka eins og stór risi í lrarki þeirrar ald- ar sem var að rísa, — fóru fljótlega að lreyr- 12 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.