Melkorka - 01.05.1955, Side 22

Melkorka - 01.05.1955, Side 22
1. 3. 4. 5. TÍZKAN 1 Vorpeysa Margar a£ nýju vorpeysunum eru sauniaðar úr ýmsum voðfelklum efnum í stað þess að prjóna þær, og ætti það að koma sér vel fyrir þær sem duglegri eru með nálina en prjónana. Þessar peysur eru ekki með blússusniði, cn saumaðar eins og sportpeysur, annað hvort með háum kraga eða lílið eitt flegnar, kragalausar. l’eysan á mynd- inni er með hdum kraga. í lrrúninni að neðanverðu er útsatimuð rönd f sama lit og peysan. 2 Stutt-jakki Þcssi stutti víði jakki sem þrengist lítið eitt yfir mjaðm- irnar minnir að vísu dálítið á hina frægu „pokalínu"- jakka, en í mjög endurbættri og viðunandi útgáfu. Svona jakki fer vel við þröng pils og sfðhuxur, og er þar að auki mikið í tízku í ár. 3 Blússa og pils Fyrirmyndin frá Jardin des Modes í París og einkenn- andi fyrir tízkuna f byrjun ársins. Blátt áfram og þægi- legur, smekklegur klæðnaður sem minnir hvorki á „poka- lfnu“ né aðrar tiktúrur tízkunnar. Pilsið er slétt og þröngt, hæfilega langt. Skyrtu-hlússan með hinu sígilda sniði nema beltið sem er saumað úr sama cfni og fest í mittinu er tízka ársins. Lítill filthattur er notaður við þennan húning. 4—5 Hattar I ár eru filthattar með hatthöndum í mismunandi lit- um mikið notaðir, þeir eru klæðilegir og látlausir eins og sést á myndunúm. Hatthörðin cru aftur komin í tízku. Hattarnir liggja þétt að höfðinu og börðin vita niður. 2. 54 NfELKORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.