Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 8

Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 8
Helgi A4 Jónsson Nafn: Helgi Már Jónsson Fæðingardagur: 23.08.80 Af hverju fótbolti: Því þeir hjá frímerkjasöfnun Islands vildu ekki taka við mér. Fyrirmynd í boltanum: David Hasselhoff. Erfiðasti andstæðingur: Formaður samtaka Frímerkja- safnara á Islandi. Undirbúningur fyrir leik: Skál af Weetabix í vatni og jóga- æfingar. Eftirminnilegasti leikur: Urslitaleikurinn í Haustmótinu '96, skoraði mikilvægasta markið. Kostir: Gef sécí í gegnum veggi og ferðast á Ijóshraða. Veikleikar: Get dáið ef Kryptóni er hellt yfir mig. Takmark í lífinu: Að fá far með halastjörnunni Hale-bopp til himna. Fleygustu orð: Þú getur tekið þessi frímerki og..." Anægjulegasta stund í lífinu: Þegar ég svaf hjá 3 stelpum sama kvöldið. Mestu mistök: Að taka ekki upp alla Simpsonsþættina. Hvaða atvik hefur haft mest áhrif á þig í lífinu: Þegar ég komst að því að fuglinn minn Gulli væri í raun Gullý. Mottó: Alltaf að klára allt sem ég er byrj.... Hvað tækirðu með þér á eyði- eyju: Fjárlagafrumvarp Ríkisstjórn- arinnar fyrir árið 1985. Ef þú ynnir 100 milljónir í Lottói, hvað myndir þú gera? Hlaupa nakinn niður Laugaveginn. Valsblaðið 8

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.