Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 22
Uppskeruhátíð handknatt- leiksdeildar 2. flokkur karla Besti leikmaður: Sigurgeir J.Höskuldsson. Mestar framfarir: Ingimar Jónsson. Besta ástundun: Gunnar Smári Tryggvason. Þjálfari flokksins var Boris Akbachev. 3. flokkur karla Besti leikmaður: Hannes Jón Jónsson. Mestar framfarir: Bjarki Sigurðsson. Besta ástundun: Atli Rúnar Steinþórsson. Þjálfari flokksins var Boris Akbachev. 4. flokkur karla Besti leikmaður: Snorri Steinn Guðjónsson. Mestar framfarir: Bjarni Olafur Eiríksson. Besta ástundun: Þorsteinn Sigursteinsson. Maggabikar: Davíð Höskuldsson. Þjálfarar flokksins voru þeir Óskar Bjarni Öskarsson og Jón Halldórsson. 5.flokkur karla Besti leikmaður: Friðrik Brendan Þorvaldsson. Mestar framfarir: Þorkell Guðjónsson. Besta ástundun: Asmundur Patrik Þonvaldsson. Þjálfarar flokksins voru þeir Hjálmar Blöndal og Valtýr Thors. ó.flokkur karla Besti leikmaður: Elvar Friðriksson. Mestar framfarir: Stefán Már Stefánsson. Besta ástundun: Snorri Ölafur Jónsson. Þjálfari flokksins var Karl Erlingsson. 7.flokkur karla Mestar framfarir: Hörður Þórisson. Fannar Örn Þorbjörnsson fékk viður- kenningur fyrir óeigingjarnt starf fyrir handknattleiksdeild Vals. Besta ástundun: Jóhann Bergþórs- son. Þjálfari flokksins var Theódór Hjalti Valsson. 2. flokkur kvenna Besti leikmaður: Júlíana Þórðardóttir. Mestar framfarír: Arna Grímsdóttir. Besta ástundun: Heiður Baldurs- dóttir. Þjálfari flokksins var Karl Erlingsson. 3. flokkur kvenna Besti leikmaður: Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir. Mestar framfarir: Lilja B.Hauksdóttir. Besta ástundun: Eygló Jónsdóttir. Þjálfari flokksins var Karl Erlingsson. Efnilegasti leikmaður yngri flokka: Markús Máni Michaelsson, ásamt Jóni Kristjánssyni þjálfara og leik- manni meistaraflokks. Verðlaunahafar á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Vals. TSauna J r 1 >Al ' V*j* r, ' ’ r, -L Wj jj! Valsblaðið 22

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.