Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 23
Besti félaginn, Kristín Þóra Haraldsdóttir, í handknattleiksdeild Vals með bikar
sem gefinn var af '73 órgangi Valsmanna.
Með henni ó myndinni eru fró v. Þórarinn Olafsson, Fidel H. Gunnarsson,
Óskar B. Óskarsson, Sveinn Sigfinnson, Theódór H. Valsson, Theódór
Guðfinnsson.
2. fl. karla: Sigurgeir Höskuldsson
besti leikmaður, Gunnar Smóri
Tryggvason besta óstundun.
4. f\okkur kvenno
Besti leikmaður: Þóra B.Helgadóttir.
Mestar framfarir. Margrét Asgeirs-
dóttir.
Besta ástundun: Anna María
Guðmundsdóttir.
Besti félaginn: Kristín Þóra Haraldsdóttir.
Þjálfarar flokksins voru jbe/r Oskar
Bjarni Oskarsson og Jón Halldórsson.
5. flokkur kvenna
Besti leikmaður: Elfa Hreggviðsdóttir.
Mestar framfarir: Svala Hjörleifsdóttir.
Besta ástundun: Naomi Lea
Grosman.
Þjálfari flokksins var Eivor Pála
Blöndal.
ó.flokkur kvenna
Besti leikmaður: Iris Sigurðardóttir.
Mestar framfarir: Hildur
Guðjónsdóttir.
Besta ástundun: Agnes Fríða
Gunnlaugsson.
Þjálfari flokksins var Margrét
Hafsteinsdóttír.
7.flokkur kvenna
Mestar framfarir: Dóróthe Guðjóns-
dóttir.
Besta ástundun: Eygló Sófusdóttir.
Prúðasti leikmaður: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
Þjálfari flokksins var Margrét
Hafsteinsdóttir.
Efnilegasti leikmaður yngri flokka:
Markús Máni Michaelsson.
Óeigingjarnt starf í þágu Vals:
Fannar Örn Þorbjörnsson.
23 Valsblaðið