Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 12
3 flokkur kvenna ó pæjumóti í Vestmannaeyjum ósamt þjólfara sínum Salih Heimir Porca og formanni unglingróðs Guðjóni Magnússyni. Hér eru ó ferðinni nokkrar af efnilegustu knattspyrnustúlkum landsins. Liðið hafnaði í 2. sæti ó pæjumótinu en varð sigurvegari ó Gull- og silfurmótinu. mynd: Þ. Ó. illa hefur verið haldið utan um þennan flokk undanfarin ár. Þ/álfari flokksins var Friðrik E. Jónsson. Besti leikmaður: Arnar Steinn Einarsson Mesfu framfarir: Kristmundur Daníelsson Besta ástundun: Svanur Krístjánsson 5.ftokkur kvenna. Það voru ekki margar stelpur í 5. flok- ki kvenna þegar æfingar hófust síðast- liðið haust. En stelpunum fjölgaði smátt og smátt og í lokin voru um 20 iðkendur í flokknum. Flokknum gekk ekki nógu vel í byrjun en hann sótti í sig veðrið og endaði sumarið vel með því að vinna Haustmót KRR. Þjálfari flokksins var Elísabet Gunnarsdóttir. Besti leikmaður: Rúna Sif Rafnsdóttir Mestu framfarir: Hildigunnur Jónsdóttir Besta ástundun: Auður Hanna Guðmundsdóttir 5.flokkur karla. Rúmlega 40 strákar æfðu með 5. flok- ki karla. Flokkurinn samanstendur af tæknilega góðum strákum sem hafa góðan leikskilning en helst vantar upp á líkamlegan styrk. Liðinu gekk nokkuð vel í sumar. Flokkurinn vann sig upp í A-riðil í Islandsmótinu en féll út í 8 liða úrslitum. Liðið tók þátt í ESSO mótinu á Akureyri og einnig á Snickersmótinu sem haldið var á Vals- velli og gekk ágætlega. Það er Ijóst ef að þessir strákar æfa vel þá geta þeir náð langt í framtíðinni. Þjálfari flokks- ins var Páll Sveinsson og aðstoðar- þjálfari Árni Viðar Þórarinsson. Besti leikmaður: Ragnar Þór Ragnarsson Mestu framfarir: Sigurður Þorsteinsson Besta ástundun: Sigurður H. Höskuldsson ó.flokkur karla. Alls voru um 30 strákar sem æfðu með ó.flokki karla á tímabilinu. Liðið varð í 5.sæti á Reykjavíkurmótinu utanhúss. Einnig var spilað á Shellmótinu í Eyjum og Pollamóti K.S.I. auk jbess sem farið var á Pepsímótið á Akranesi í ágúst. Ekki náðist ásættanlegur árangur í sumar en strákarnir voru valdir prúða- stir á Pepsímótinu enda var hópurinn skemmtilegur og félagslega mjög góður. Þjálfari flokksins var Páll Sveinsson. Besti leikmaður: Ari Freyr Skúlason Mestu framfarir: Þórarinn Árni Bjarnason Besta ástundun: Anton Rúnarsson ó.flokkur kvenno I ó.flokk kvenna fá stúlkurnar að kynn- ast undirstöðuatriðum knattspyrn- unnar. Megináhersla er lögð á grunntækni og að kenna stelpunum reglur og út á hvað leikurinn gengur. Stelpurnar hafa mætt vel og framfarír hafa verið mik- lar. Tekið var þátt í nokkrum mótum auk þess sem liðið spilaði nokkra æfingaleiki. Þjálfari flokksins var Elísabet Gunnarsdóttir. Besti leikmaður: Rósa Hauksdóttir Mestu framfarir: Björg Magnea Olafs Besta ástundun: Guðlaug Sara Guðmundsdóttir 7. flokkur karla. Þar sem þessi flokkur er byrjenda- flokkur er megináhersla lögð á að kenna strákunum grunntækni, reglur og sýna þeim út á hvað knattspyrna gengur. Framfarir hafa verið miklar hjá flokknum í sumar. Strákarnir tóku þátt í nokkrum mótum og stóðu sig frábærlega innan sem utan vallar. Hæst bar ferð flokksins upp á Akranes þar sem tekið var þátt í Lottómótinu. Ferðin tókst mjög vel í alla staði enda vel skipulögð af foreldrum flokksins. Þjálfari var Sigurður Sæberg og honum til aðstoðar var Stefán Helgi Jónsson. Mestar framfarir: Alberf Þór Benediktsson Besta ástundun: Brynjar Kristjánsson 5. fl. karla A lið. Fró vinstri: Árni, Ragnar, Siggi, Þór Steinar, Albert, Jón Gauti, Tómas, Maggi, Ási, Bóbó og Póll þjólfari. mynd: Þ. Ó. Valsblaðið 12

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.