Búnaðarrit - 01.01.1972, Blaðsíða 37
SKÝRSLUK STARFSMANNA
31
verktakar á þessum svæðum fyrir það gjald, sem til-
greint er hér að neðan, svigatalan gefur til kynna upp-
hæð þá í lieilum aurum, sem bændur endanlega greiða
á m3.
A. Vélgröftur
1. Svæði Búnaðarsambands Kjalarnesþings: Verktaki
Rsb. Kjalarnesþings, kr. 8,70 (2,80).
2. Svæði Rsb. Hvalfjarðar: Verktaki Rsb. Hvalfjarðar,
kr. 10,00 (3,21).
3. Svæði Ræktunarsambands Borgarfjarðar og Mýra-
sýslu norðan Skarðsheiðar: Verktaki Rsb. Mýramanna,
kr. 10,50 (3,37).
4. Svæði Búnaðarsambands Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu: Verktaki Rsb. Snæf.- og Hnapp., kr. 12,50
(4,14).
5. Svæði Rsb. Suður-Dala: Verktaki Rsb. Suður-Dala,
kr. 12,00 (3,85).
6. Svæði Ræktunarsambands Vestur-Dalasýslu: Verk-
taki Rsb. S.-Dala., kr. 11,80 (3,79).
7. Vestur-Húnavatnssýsla: Verktaki Rsb. Vestur-Húna-
vatnssýslu, kr. 12,00 (3,85).
8. Austur-Húnavatnssýsla: Verktaki Rsb. Austur-Húna-
vatnssýslu, kr. 12,20 (3,92).
9. Skagafjörður: Verktaki Búnaðarsamband Skagfirð-
inga, kr. 12,50 (4,01).
10. Eyjafjörður: Verktaki Búnaðarsamband Eyjafjarðar,
kr. 11,00 (3,53).
11. Múlasýslur: Verktaki Rsb. Austurlands, kr. 13,50
(4,33).
12. Austur-Skaftafellssýsla: Verktaki Pétur H. Jónsson,
kr. 10,40 (3,34).
13. Svæði Rsb. Hjörleifur: Verktaki Rsb. Hjörleifur,
kr. 6,80 (2,18).
14. Svæði Ræktunarsambands Landeyja: Verktaki Land-
þurrkun sf., kr. 6,70 (2,15).