Búnaðarrit - 01.01.1972, Blaðsíða 349
HRÚTASÝNINGAR
343
frá Seglbúðum og Blettur Rostason, veturgamall, Sig-
geirs á Kirkjubæjarklaustri, til vara Kálfur í Seglbúðum
og Prúður Lárusar á Klaustri, sonur Lítilláts sæðisgjafa
á Laugardælum, báðir veturgamlir. Basi í Seglbúðum
lilaut á liéraðssýningu I. lieiðursverðlaun, var þar 5. í
röð með 81,5 stig, Stúfur, Trítill, Lokkur, Ljúfur og Móri
hlutu I. verðlaun B. Seglbúðahrútar og hrútar ættaðir
þaðan voru að vanda rnest áberandi einstaklingar á
lireppasýningunni, auk nokkurra sæðishrúta.
Lei&vallarhreppur. Hrútarnir voru þyngri en jafnaldr-
ar þeirra 1967, þeir veturgömlu 10 kg þyngri, en röðun
hrúta var samt lakari, aðeins 26,5% hlutu I. verðlaun.
Hrútarnir voru ekki háfættir, en vanþroski í tvævetrum
og veturgömlum hrútum. Hrútar voru yfirleitt liold-
litlir, of brjóstgrannir og margir lioldþunnir á aftur-
malir og í lærum. Yngri hrútar báru með sér, að
þeir fá alls ekki það uppeldi, sem þarf, til að
þeir geti sýnt, livað í þeim býr. Aðeins eldri hrútar
mættu þar í fullmótuðu gervi. Á liéraðssýningu voru
valdir Svanur Ingimundar á Melhóli, Klórus Lofts á
Strönd, IColur Marteins í Bakkakoti, fæddur B.B. á
Þykkvabæ, Hálsi Júlíusar í Langholti, fæddur Ó. Þ.,
Þykkvabæ og Sólon, tvævetur, Sólveigar á Mellióli. Til
vara voru valdir Óðinn Bergs á Melhóli, faðir Svans, ætt-
aður frá Norðurhjáleigu og Vellingur, veturgamall, Sigur-
geirs í Bakkakoti, fæddur B.B. á Þykkvabæ. Svanur og
Klórus, sem af feðrum til eru báðir ættaðir frá Norður-
lijáleigu, hlutu I. lieiðursverðlaun. Svanur var þar 4. í
röð með 82,0 stig, Klórus 7. í röð með 81,0 stig. Kolur,
Hálsi og Sólon hlutu allir I. verðlaun A.
Hörgslandshreppur. Hrútarnir voru vænni en 1967, og
röðun nú mun betri. Á liéraðssýningu voru valdir 10
hrútar, og hlutu tveir I. heiðursverðlaun, fjórir I. verð-
laun A og fjórir I. verðlaun B. I. heiðursverðlaun hlutu
Prúður Dindilsson Ólafs á Teygingalæk, er var þar 2.
í röð með 83,0 stig, og Ilnoðri Guðjóns á Blómsturvöllum,