Búnaðarrit - 01.01.1972, Blaðsíða 257
HUÚTASÝNINGAIt
251
gönilum og tvævetrum hrútum, sé ekki beðið lengur
eftir dómi um lirútaval, og því aðeins settir á og notaðir
þeir lirútar, sem beztan dóm hljóta á sýningum. Með
tilkomu Sæðingarstöðvarinnar í Laugardælum munu og
einhverjir hafa dregið í land með hrútahald.
1 beztu fjárræktarsveitunum voru lirútar orðnir sam-
stæðir að gerð og gæðum, en í þeim lökustu er enn ótætis-
legt lirútaval.
Tafla 1 sýnir eins og áður, live margir hrútar voru
sýndir í hverjum hreppi og sýslu, hvernig þeir raðast
í verðlaunaflokka og meðalþunga þeirra í hverjum flokki,
annars vegar tveggja vetra og eldri, liins vegar vetur-
gamlir lirútar.
í töflu 2 er gefinn samanburður á þunga lirúta á svæð-
inu sýningarárin 1934—1971.
Tafla 3 gefur liins vegar upplýsingar um, liversu stór
liundraðshluti lirúta hlaut I. verðlaun sömu sýningarár.
Tafla 4 sýnir meðalþunga aldursflokka sýndra hrúta
og hundraðshluta I. verðlauna lirúta eftir sýslum og
hreppum sýningarárin 19C>7—1971 og mismun milli ára.
Alls voru nú sýndir 2043 lirútar, sem er 535 lirútum
færra en 1967. Af sýndum lirútum voru 1250 tveggja vetra
eða eldri, sem vógu 94,5 kg, og 793 veturgamlir, er vógu
78,9 kg til jafnaðar. Báðir aldursflokkar voru þyngri en
jafnaldrar þeirra 1967, þeir fullorðnu 2,9 kg og þeir
veturgömlu 4,4 kg þyngri. Tveggja vetra og eldri hrútar
voru þyngstir í Árnessýslu, 99,0 kg, en léttastir eins og
áður í Vestur-Skaftafellssýslu, 89,8 kg. Veturgamlir voru
einnig vænstir í Árnessýslu, 81,9 kg, og léttastir í Vestur-
Skaftafellssýslu, 75,0 kg. Fyrstu verðlaun lilutu 50,3%
sýndra hrúta á móti 41,9% 1967, flestir í Árnessýslu,
57,2%, en fæstir í Kjalarnesþingi, 32,3%, að undanskild-
um Vestmannaeyjum, sjá töflu 3 og 4. 1 ICjalarnesþingi
hefur hrútastofni hrakað frá 1967. Fjáreign er nú víða
á undanhaldi í nábýli ])éttbýliskjarna, og má vera, að
það deyfi almennan áliuga á fjárrækt. Eins getur verið,