Búnaðarrit - 01.01.1972, Blaðsíða 262
256
BÚNAÐARItlT
HRÚTASÝNINGAR
257
Tafla 2. Meðalþungi, kg, sýndra hrúta á
Sýslur 1934 1939 1943 1947
Tala 72 1 A *3 *s 3 Tala A cJ IO Q> S Tala bO a a A 73 40 0) 2 Tala s i 3 A 73 40 jg
A. Tveggja vctra og eldri
Gullliringu- og Kjósarsýsla .... 61 77.4 49 79.4 41 82.3 34 78.8
Árnessýsla 424 78.9 327 86.2 239 83.4 204 90.5
Rangárvallasýsla 180 75.1 327 78.8 310 78.4 183 82.8
Vestur-Skaftafellssýsla 125 71.4 270 76.1 259 75.0 259 80.0
Vestmannaeyjar
Samtals og vegið nieðaltal 790 76.7 973 80.6 849 79.0 680 83.8
D. Veturgamlir
Gullbringu- og Kjósarsýsla .... 31 60.6 32 62.4 15 67.1 22 68.8
Árnessýsla 113 63.7 141 70.2 125 69.5 202 75.5
Rangárvallasýsla 69 60.0 192 63.6 78 65.6 116 68.9
Vestur-Skaftafellssýsla 40 56.5 157 62.0 122 58.9 119 65.1
Vestmannaeyjar — — — — — — — --
Saintals og vegið incðaltal 253 61.2 522 65.1 340 64.7 459 70.8
að sumarhagar takmarki möguleika til þroska og söfn-
unar. Tafla A-F sýnir eins og áður I. verðlauna lirúta,
flokkaða eftir sýslum og Iireppum, ásamt ýmsum upp-
lýsingum um lirútana, svo sem ætterni, þunga, eigendur
og helztu mál. Stjarna við nafn lirúts táknar, að liann sé
kollóttur eða linífilhyrndur.
Kjósarsýsla
Þar voru sýndir 106 Iirútar eða 104 hrútum færra en
1967, 75 fullorðnir og 31 veturgamall. Þeir fullorðnu
voru aðeins léttari en jafnaldrar þeirra 1967, en þeir
veturgömlu voru nú 2,4 kg þyngri. Fyrstu verðlaun hlaut
41 Iirútur, 37 fullorðnir, sem vógu 97,4 kg, og 4 vetur-
gamlir, er vógu 80,5 kg. Röðun hrútanna var nú lakari
Suðurlandi í síðustu 10 sýningarferðum
_ 1951 1955 1959 1963 1967 1971 •cJ M •M ú 3? M O) CtJ r-i *d | Sg A ,H
Tala s 3 A 73 40 (U a «1*1, bO i 3 A 73 40 0> s Tala s 3 A 73 IO 4) 3 Tala 72 3 A 73 40 a> 3 Tala U) a B A 73 40 s Tala latmcirBfiaK 1
80 92.8 172 87.0 175 87.9 178 90.1 106 91.4 14.0
28* 100.1 528 96.9 744 93.6 619 91.4 620 95.2 433 99.0 20.1
96 81.5 391 89.9 641 87.1 641 86.4 607 92.2 431 93.9 18.8
162 76.9 348 82.1 402 84.6 392 84.5 360 85.4 276 89.8 18.4
— — — — — — 5 80.6 7 74.4 4 93.2 —
286 80.7 1347 90.8 1959 89.0 1832 87.8 1772 91.6 1250 94.5 17.8
108 76.2 116 72.6 100 71.1 94 74.1 58 75.5 14.9
8* 84.6 413 77.9 333 74.2 193 74.4 266 79.5 256 81.9 18.2
29 63.6 384 71.7 315 69.3 227 71.1 280 73.8 278 79.6 19.6
83 60.4 199 68.4 133 68.8 121 67.0 160 67.8 192 75.0 18.5
— — — — — — 2 54.0 6 66.7 9 77.1 —
120 62.8 1104 73.9 897 71.5 643 71.3 806 74.5 793 78.9 17.7
en fyrir fjórum árum, en þá hlutu 45,7% fyrstu verölaun,
en ekki nema 38,7% í ár. Hrútarnir voru víða liold-
grannir og fullbeinamiklir, og greinilegt er, að hrútar
út af sæðisgjöfum bættu meðaltalið.
Kjósarhreppur. Þar voru þriðjungi færri lirútar sýndir
en fyrir fjórum árum. Hrútarnir voru lieldur lioldrýrir,
sumir nokkuð háfættir og ekki margir verulega ræktar-
leg.r, þeir veturgömlu fremur lítið þroskaðir, en gulka
í ull var á liröðu undanhaldi. Röðun lirútanna var nú
mun lakari en 1967. Á liéraðssýningu voru valdir Þokki
Gísla á Meðalfelli, Bjarmi Karls í Eyrarkoti, Kuhbur
Hjartar á Eyri og Hörður Þorgeirs á Möðruvöllum. Þokki
og Bjarmi hlutu I. lieiðursverðlaun. Þokki var 2. í röð
með 85,5 stig fyrir byggingu og ullareiginleika, ágætur
17