Búnaðarrit - 01.01.1948, Side 44
38
BÚNAÐARRIT
Mjólkurfélag Reykjavíkur, Reykjavík.
Ofnasmiðjan h/f, Reykjavík.
Olíufélagið h/f, Reykjavík.
Olíuverzlun Islands h/f, Reykjavik.
Rafall h/f, Reykjavík.
Raftækjaverzlun Eiríks Hjartarsonar, Reykjavik.
Rafmagn h/f, Reykjavík.
Raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar, Rvik.
Raftækjasalan h/f, Reykjavík.
Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarðar h/f, Hafnarf.
Rafvirkinn, Reykjavík.
Refarækt Stykkishólms, Stykkishólmi.
Sandvíkurbúið í Flóa.
Shell á íslandi h/f, Reykjavík.
Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglufirði.
Spítalabúið Kleppi.
Spítalabúið Vífilsstöðum.
Sútunarverksmiðjan h/f, Reykjavik.
Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjavík.
Tilraunabúið Sámsstöðum í Fljótshlíð.
Umboðs- og raftækjaverzlun íslands h/f, Reykjavík.
Vélasalan h/f, Reykjavík.
Vélaverkstæði, Björgvin Frederiksen, Reykjavík.
Vélsmiðjan Héðinn h/f, Reykjavík.
Vibro, Reykjavík.
Vikurfélagið h/f, Reykjavík.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson h/f, Reykjavik.
Um það hvaða vörur eða sýningarmuni hvert þess-
ara fyrirtækja sýndi, vísasl til sýningarskrárinnar, en
þar er skýrt frá hvað hver aðili sýndi. Sérsýningar
svona margra aðila orkuðu mjög til þess að gera sýn-
inguna fjölbreytlari og allan svip hennar meiri. Þó ber
þess að geta, að margar af þessuin sérsýningum voru
látæklegri en til var ætlazt. Stafaði það af því að mikið
af vörum ýmissa þessara fyrirtækja, sem sýna átti,
tepptust á síðustu stundu, vegna vinnustöðvunarinnar.