Búnaðarrit - 01.01.1948, Síða 127
BÚNAÐARRIT
121
Mesta dagsnyt Hlutfallstala kúnna
eftir burð 1929 1947
Milli 17 og 18 kg 3,75 14,73
— 18 — 19 — 2,73 13,96
-v- 19 — 20 — 1,25 8,60
— 20 — 21 — 0,67 8,06
— 21 — 22 — 0,05 3,33
— 22 — 23 — 0,05 2,30
— 23 — 24 — 0,09 1,42
— 24 — 25 — 0,09 0,80
— 25 — 26 — 0,09 0,28
— 26 — 27 — 0,05 0,18
— 27 — 28 — 0,00 0,10
— 28 — 29 — 0,00 0,05
— 30 — 31 — 0,05 0,03
Breytingin er ákaflega augljós. 1929 er það nærri
13% af kúnum, sem ekki komust í 11 merkur eftir
burðinn. Nú eru þetta aðeins kringum 1% af kúnum.
1929 eru það nærri 60% af kúnum sem komast í
milli 11 og 16 kg dagsnyt mest eftir burðinn. Nú
eru það ekki nema um 27%, sem komast i þá nyt.
En nú komast um 60% af kúnum í 16 til 21 kg
dagsnyt fyrst eftir burðinn, en í það komust ekki
nema um 25% áður. Það er því ákaflega greinilegt,
að ngthæð kúnna eftir burðinn hefur lxækkað veru-
tega á siðastliðnum tutiugu árum.
Ársnytin.
Ársnytin hefur líka hækkað. Þó það sjáist á töfl-
unni, þá þykir mér rétt að láta það koma enn greini-
legar frain og það vona ég að það geri á yfirlitinu
hér á eftir. Þar er sýnt hvernig kýrnar flokkast eftir
ársnyt, þ. e. hve mörg prósent af kúnum í félögunuin
skila þessari eða hinni ársnytinni.