Búnaðarrit - 01.01.1948, Side 214
208
B Ú N A Ð A R R IT
Tafla K. (frh.). — I. verðlaunahrúta
Tala og nafn Ætterni og uppruni U 3 T3 < CC JX 'T3 0) C >> A
Miklaholtshreppur (frh.)
8. Skotti .... Hálfblóðs Border Leicester 1 84.0
9. Bjartur .. . Sonur Spaks frá Arnkötludal á Hesti .... 1 78.5
Eyjahreppur Meðaltal vcturg. lirúta - 81.2
1. Kollur .... Heimaalinn 2 87.0
2. Skoti % Border Leicester 3 100.0
Meðalt. hrúta 2 v. og cldri - 93.5
3. Prúður . . . Frá Hesti í Borgarfirði, s. Bletts og Skálar 1 86.0
4. Valur Hcimaalinn, % Border Leicester 1 84.0
5. Andskoti .. Frá Hesti i Borgarfirði, lireinn B. Leicester 1 84.0
Mcðallal veturg. lirúta Kolbeinsstaðahreppur “ 84.7
1. Sómi Heimaalinn, sonur Kolls, I. verðl. 1945 .... 4 91.0
2. Hnykill .. . Sonur Sóma nr. 1 2 82.0
3. Skoti % B. Leicester frá Hvítárbakka 3 104.0
Mcðalt. lirúta 2 v. og eldri 92.3
kg meira en fyrslu verðlauna hrútarnir veturgömlu i
Hrunamannahreppi.
Hrútarnir í Gnúpverjahreppi voru jafnbetri en í
Iirunamannahreppi, einkum að því leyti að þeir voru
samstæðari, kynfestulegri og liöfðu minna af vaxtar-
lýtum. Gnúpverjar hafa kynbætt fé sitt af miklum
áhuga og dugnaði síðustu áratugina, en lirútar þeirra
hafa þó staðið að baki hrútum Hrunamanna, þar til
nú. Að Gnúpverjar komust fram úr nágrönnum sín-
um, Hrunamönnum, má fyrst og fremst þakka, að
þeir hafa ekki blandað jafnmörgum og ólíkum stofn-
um í fé sitt, og að þeir virðast sainhentari en Hruna-
BÚNAÐARBIT 209
1 Snæfellsness- °g Hnappadalssýslu.
E o Í2. E <81 E o jS 6 n 1? •- P •n S ^ c uio 3 c « o ?r5 «-=’S x: T3 .«s D. w n3.« T3 Ol ® w u u CQÍ 2.2. *** 03 T3 gÆ E 32 E Eigandi
107 82 35 25 )) Stefán Ásgrimsson, Borg.
110 80 34 24 » Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli.
108 5 81.0 34.5 24.5 »
114 82 32 23 » Stefán Sigurðsson, Akurholti.
1 7 85 38 26 » Guðmundur Guðmundsson, Dalsmvnni.
'15.5 83.5 35.0 24.5 »
107 80 32 23 » •fóhannes Jóhannesson, Rauðamel.
106 80 34 23 » Sami.
J05 83 35 25 » Sami.
106.0 81.0 33.7 23.7 »
113 82 36 25 » Gísli Þórðarson, Mýrdal.
109 80 34 24 » Guðmundur Halldórsson, Rauðamel.
118 88 40 26 » Guðbrandur Magnússon, Tröð.
'13.3 83.3 36.7 25.0 »
menn í því, að krel'jast þess, að hrútarnir séu vel vaxnir
og ekki oí' háfættir. Ekki er fé í Gnúpverjahreppi
enn orðið kynfast, þótt það virðist ekki mjög sundur-
leitt. Þar er iítið eða ekkert um hreinræktaða ætt-
slofna, nema Ólafsdals- og Kleifastofnana, sem Hjalti
Gestsson frá Hæli keypti eftir Landbúnaðarsýning-
una 1947. Nú hafa Gnúpverjar stofnað fjárræktarfé-
lag og mun það auðvelda kynbótastarfið og fljótt
auka kynfestu fjárins, því samtök margra um að
stefna að sama marki i fjárræktinni og styðja hvern
annan í því starfi er vísasti vegurinn til fljótvirks
árangurs.
14