Búnaðarrit - 01.01.1997, Síða 49
BÚNAÐARRIT 1997
Tafla 33. Þróun framleiðendaverðs
svínakjöts 1993-1997
Kjöt, meöal- verð ársins, kr. pr. kg Kjöt, verð- lag 1997, kr. pr. kg
1993 323,52 347,62
1994 286,43 303,25
1995 280,15 291,63
1996 236,40 240,67
1997 237,75 237,75
Heimild: Framleiösluráö landbúnaðarins.
eða um 0,6% en slíkt hefur ekki gerst um
langt árabil. Ef verðþróun svínakjöts er
skoðuð á föstu verðlagi kemur í ljós að verð
til framleiðenda á svínakjöti hefur lækkað
urn 31,6% frá árinu 1993.
Heildsöluverð á svínakjöti og verð til
neytenda á þessu tímabili hefur einnig
lækkað mikið, en ekki eins mikið og verð til
framleiðenda.
Afkoma svínaræktarinnar 1996
Hagþjónusta landbúnaðarins birtir árlega
niðurstöður úr rekstraruppgjöri svínabúa
sem unnið er úr skattframtölum. Árið 1996
voru 16 svínabú í úrtakinu. Meginniður-
stöður úr uppgjörinu eru að hagnaður fyrir
fjármagnsliði var 4,3% af veltu, tap af reglu-
legri starfsemi var 2,8% af veltu og tap af
starfseminni 3,7%. Tafla 34 sýnir rekstr-
aryfirlit fyrir svínarækt árið 1996.
Tafla 35 sýnir efnahagsreikning sömu búa
og eru í töflu 34. Veltufjárhlutfall er aðeins
0,12 og eiginfjárhlutfall 0,09. Hvoru tveggja
eru mjög lág gildi, en árið 1995 var
veltufjárhlutfallið 0,27 en eiginfjárhlutfallið
0,10.
Tafla 34. Rekstraryfirlit í svínarækt 1996,
þús. kr.
Fjöldi búa 16 Meðaltal
Tekjur:
Kjöt 317.300 19.831
Aðrar afurðir 3.500 219
Birgðabreyting -2.800 -175
Bústofnsbreyting 3.900 244
Aðrar tekjur 10.500 656
Framleiðslustyrkir 17.500 1.094
Tekjur samtals 349.900 21.869
Gjöld:
Fóður 196.300 12.269
Greidd laun og launat. gjöld 22.500 1.406
Reiknuð laun 16.700 1.044
Annar kostnaður 74.600 4.663
Afskriftir 22.500 1.406
Rekstrarkostnaður samtals 332.600 20.788
Hagnaður f. vexti og verðbr.f . 17.300 1.081
Vextir og verðbr.færsla -27.100 -1.694
Hagnaður af reglul.starfsemi -9.800 -613
Óreglulegartekjur og gjöld -3.400 -213
Hagnaður -13.200 -825
Heimild: Hagþjónusta landbúnaöarins.
Tafla 35. Efnahagsyfirlit í svínarækt,
þús. kr.
Fjöldi búa 16 Meðaltal
Eignir:
Veltufjármunir 20.200 1.263
Fastafjármunir 473.400 29.588
Eignir samtals 493.600 30.850
Skuldir:
Skammtímaskuldir 165.600 10.350
Langtímaskuldir 283.600 17.725
Skuldir samtals 449.200 28.075
Eigið fé 44.400 2.775
Skuldir og eigið fé samt. 493.600 30.850
Veltufjárhlutfall 0,12
Eiginfjárhlutfall 0,09
Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins.
47