Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1997, Page 57

Búnaðarrit - 01.01.1997, Page 57
BÚNAÐARRIT 1997 Verðlagsmál Afurðir ylræktar lúta ekki opinberri verð- lagningu. Verð til framleiðenda hefur á undanförnum árum sveiflast mikið milli ára, en einnig innan hvers árs. Ástæður þessa eru fyrst og fremst miklar sveiflur í framboði og eftirspurn innan hvers árs, en uppsker- umagn hvers árs hefur einnig áhrif á verðið. Tafla 44 sýnir verð til framleiðenda sam- kvæmt verðmætaáætlun Framleiðsluráðs landbúnaðarins árin 1993-1997. Afkoma ylræktarbúa árið 1996 Hagþjónusta landbúnaðarins birtir árlega niðurstöður úr rekstraruppgjöri grænmetis- og blómabúa sem unnið er úr skatt- framtölum. Árið 1996 voru 43 grænmetisbú og 10 blómabú í úrtakinu. Meginniður- stöður úr rekstri eru að á grænmedsbúunum var hagnaður fyrir fjármagnsliði 8,9% af veltu, hagnaður af reglulegri starfsemi 4,5% og hagnaður af starfseminni 3,8%. Á blómabúunum var hagnaður fyrir fjár- magnsliði 6,5% af veltu, hagnaður af reglu- legri starfsemi 1,7% og hagnaður af starf- seminni 2,7%. Tafla 45 sýnir rekstraryfirlit fyrir grænmetis- og blómarækt árið 1996. Tafla 46 sýnir efnahagsyfirlit sömu búa og eru í töflu 45. Veltufjárhlutfall græn- metisbúa er 0,94 og eiginfjárhlutfall 0,16. Veltufjárhlutfall blómabúa er 0,48 en eigin- fjárhlutfall er neikvætt, -0,36. Tafla 44. Þróun framleiðendaverðs 1993-1997 Tómatar, Gúrkur, Paprika, verðl. hvers árs kr. pr. kg verðlag 1997 kr. pr. kg verðl. hvers árs verðlag 1997 kr. pr. kg kr. pr. kg verðl. hvers árs verðlag 1997 kr. pr. kg kr. pr. kg 1993 138,55 148,87 97,25 104,49 322,04 346,03 1994 107,85 114,18 144,85 153,36 288,85 305,81 1995 193,16 201,08 157,17 163,61 338,53 352,41 1996 154,96 157,76 124,05 126,29 312,36 318,00 1997 147,85 147,85 134,47 134,47 314,86 314,86 Kínakál, verðl. hvers árs verðlag 1997 kr. pr. kg kr. pr. kg Sveppir, verðl. hvers árs verðlag 1997 kr. pr. kg kr. pr. kg 1993 71,63 76,97 203,67 218,84 1994 84,30 89,25 314,75 333,23 1995 118,57 123,43 327,07 340,48 1996 105,50 107,41 340,03 346,17 1997 129,97 129,97 357,49 357,49 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.