Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1997, Síða 59

Búnaðarrit - 01.01.1997, Síða 59
BÚNAÐARRIT 1997 Kartöflur og annað útigrænmeti Afurðir sem teljast til kartaflna og annars útigrænmetis eru auk kartaflna, gulrófur, gulrætur, hvítkál og blómkál. Samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðsluráðs land- búnaðarins fyrir árið 1997 gáfu kartöflur 68% tekna af útiræktun, gulrætur 13%, gulrófur 9%, hvítkál 8% og blómkál 2%. Verðmæti þessarar framleiðslu voru samkvæmt sömu heimild 2,3% heildar- verðmæta landbúnaðarafurða árið 1997. Fjöldi framleiðenda Árið 1997 voru kartöfluframleiðendur 86 og er þá einungis miðað við þá fram- leiðendur sem framleiddu 10 tonn eða meira. Alls er talið að kartöflur séu ræktaðar á 800 ha lands. Mest er ræktað í Rangár- vallasýslu og um 60% af uppskerunni kemur úr Djúpárhreppi (Þykkvabæ). Af gulrófum er mest ræktað í Vestur-Skafta- fellssýslu eða um 53% af heildarframleiðsl- unni. Tafla 47 sýnir skiptingu framleiðenda og framleiðslu kartaflna eftir kjördæmum í árslok 1997. Framleiðsla og sala Vorið 1997 var kalt og bitnaði það á úti- ræktun grænmetis. Hinn 7. júní gerði hvassa austanátt með lítilsháttar frosti og olli það skemmdum á trjágróðri og því útigrænmed sem búið var að planta út. Sökum þurrviðris fauk þá einnig jarðvegur ofan af kartöflum og gulrófum víða sunnanlands. Góð sprettutíð var um sumarið og haustið milt, en sökum vorkuldanna skilaði útigrænmeti Tafla 47. Fjöldi framleiðenda og framleiðsla kartaflna eftir kjördæmum 1997 Fram- Framleiðendur leiðsla, tonn Fteykjanessvæði 0 0 Vesturland 1 28 Vestfirðir 0 0 Norðurland vestra 0 0 Norðurland eystra 21 817 Austurland 12 655 Suðurland 52 6.828 Samtals allt landið 86 8.328 Heimild: BændasamtðK Islands og Hagstofa Islands. sér seint á markað. I heild má þó segja að útiræktun grænmetis hafi gengið vel. Upp- skera kartaflna reyndist í meðallagi en frost- skemmdir spilltu nokkru af því magni sem komst í geymslur. Tafla 48 sýnir uppskeru kartaflna og útiræktaðs grænmetis árin 1993 - 1997. Gulrófnauppskeran var verulega vantalin 1995 og 1997, þar sem láðst hafði að skrá uppskeru hjá nokkrum stórum framleið- endum. Sveiflur í uppskeru stafa fyrst og fremst af breytilegum veðurfarsskilyrðum en litlar breytingar eru taldar vera á stærð garð- landa. Við mat á birgðum er rýrnun hjá 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.