Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1997, Page 79

Búnaðarrit - 01.01.1997, Page 79
BÚNAÐARRIT 1997 5. Yfirlit um starfsemi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 1997 Framleiðsluráð landbúnaðarins var stofnað með sérstakri lagasetningu frá Alþingi sem tók gildi 1. júlí 1947 og starfar nú sam- kvæmt búvörulögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á bú- vörum með síðari breytmgum. í Fram- leiðsluráði sitja 1 5 fulltrúar, skipaðir til eins árs í senn. Stjórn Bændasamtaka Islands til- nefnir fjóra fulltrúa í ráðið, búgreinasam- tökin átta, og samtök sláturleyfishafa og mjólkursamlaga sinn fulltrúann hvort. Þá skipar landbúnaðarráðherra fimmtánda full- trúann. í 6. gr. búvörulaganna er kveðið er á um verkefni Framleiðsluráðs, en þar segir m.a.: Verkefni Framleiðsluráðs eru, auk þess sem mælt er fyrir lögum þessum eftirfar- andi: 1. Að stuðla að því að framleiðsla og vinnsla búvara verði í samræmi við ákvæði 1. gr. 2. Að annast stjórn búvöruframleiðslunnar eftir því sem nánar er mælt fyrir í lögum þessum og fyrirmælum sem sett eru á grundvelli þeirra. 3. Að annast verðskráningu búvara og auglýsa verð þeirra. 4. Að gera áætlanir um framleiðslu og sölu búvara. 5. Að vera umsagnaraðili um skipulag vinnslu búvara og hafa eftirlit með því að starfsemi afurðastöðva sé sem hag- kvæmust. 6. Að halda skýrslur um framleiðslu og sölu búvara og að gefa út ársrit um þróun og hag landbúnaðarins. 7. Að annast kynningar- og fræðslustarf um landbúnaðinn og framleiðsluvörur hans. 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.