Heilbrigðismál - 01.01.1975, Side 9

Heilbrigðismál - 01.01.1975, Side 9
KVIÐARHOL / Séð að aftan Vélinda ----- Þind — Lifur-------- Nýrnahetta Milta ------- Magi Briskirtill-- Nýra ________ Þvaggangur — Ristill Mjógirni Mjaðmargrind Botnlangi Þvagblaðra Hndaþarmur - inn sendur niður í magann í einni svipan. Gáttin opnast ósjálfrátt svo að maturinn sleppur niður í magann og hún lokast sam- stundis til að hindra að maturinn spýtist upp á við að nýju. Allir eiga að færa sér tennurnar í nyt. Þær eiga sitt verk að vinna og á þeim hvílir mjög veigamikill þáttur meltingarinn- ar. Ef maðurinn hefði eðiumaga, væri tygg- ingin óþörf með öllu, vegna þess að í honum eru steinar sem sjá um að sarga í sundur allt sem í magann kemur. Hefði maðurinn verið kjúklingur var tyggingin líka óþörf, vegna þess að hann hefur möl í fóarninu og hún annast sundrun þess sem hann étur. En menn eru ekki skapaðir eins og eðlur eða kjúklingar og verða því að gæta þess, að nota tennurnar vel og muna að maginn í okkur er tannlaus með öllu. Bj. Bj. þýddi Efni: Melting hefst í munninum . 3 Liðagigj • 6 Magasár . 7 Þungbærasta ákvörðunin . 10 Liðþófaröskun læknuð með nýrri aðferð . 12 Einkenni farsótta . 13 Greining magakrabba á byrjunarstigi . 14 Skútabólgur . 17 Ný sígaretta . 19 Viðarkol gegn eitrunum . 21 Nýjar vonir tengdar baráttunni við krabba- mein . 22 fréttabréf um heilbrígðísmál 5

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.