Heilbrigðismál - 01.01.1975, Blaðsíða 32

Heilbrigðismál - 01.01.1975, Blaðsíða 32
HffTTIl STRBX Það er vísindalega sannað, að hættan á myndun lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa nú enga afsökun lengur fyrir því, að halda ófram. Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök, ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjólf sig. Nú hafa vísindamenn sýnt fram á, að ef reykinga- menn bæfa róð sitt og hætta sígarettureykingum, minnka líkurnar jafnt og þétt á því, að þeir verði lungnakrabbameini að bróð.

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.