Heilbrigðismál - 01.01.1975, Qupperneq 32

Heilbrigðismál - 01.01.1975, Qupperneq 32
HffTTIl STRBX Það er vísindalega sannað, að hættan á myndun lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa nú enga afsökun lengur fyrir því, að halda ófram. Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök, ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjólf sig. Nú hafa vísindamenn sýnt fram á, að ef reykinga- menn bæfa róð sitt og hætta sígarettureykingum, minnka líkurnar jafnt og þétt á því, að þeir verði lungnakrabbameini að bróð.

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.