Heilbrigðismál - 01.01.1975, Síða 22

Heilbrigðismál - 01.01.1975, Síða 22
Séð að framan Frá hliS GRENNDARHOLUR NEFSINS sér svo harkalega - getur þrýst smitinu bæði inn í miðeyrað og skútana. Þess vegna eigið þér að hreinsa nefið samvizkusamlega á rétt- an hátt. Setjið snýtuklútinn utan um nefið, án þess að þrýsta nösunum saman, hafið munn- inn opinn og snýtið vægilega, eða grípið um Einkenni farsótta Framh. af bls. 13. um bólum, byrjar aftan við eyrun og á enninu, dreyfist yfir andlitið og hálsinn og þaðan um allan líkamann. Þegar útslátturinn fölnar, skilur hann eftir sig brúnleita bletti, sem stundum flagna. Hitinn hverfur um leið og útslátturinn fölnar. Heimahjúkrun og létt fæði nægir til að komast í gegnum sjúkdóm- inn. Læknis er ekki þörf, nema vegna fylgi- kvilla. Fari hitinn ekki niður um leið og út- slátturinn fölnar, eru einhverjir fylgikvillar á ferðinni, eins og eyrnabólga eða lungna- kvef. Rauðir hundar byrja með stríðleika í háls- inum og sárindum utan á honum, til hliðanna 18 hörðu brúmina á nefinu, svo að öruggt sé, að nasirnar haldist opnar. Á þennan hátt hreins- ið þér nefið án áhættu og hlífið yður ef til vill við margra ára krankleika. Ej. Bj. þýddi og aftan til, og bólgnum viðkvæmum kirtlum bak við eyrun. Augun eru oft bleikrauð, nef- rennsli, oft særindi í koki og hitahækkun. Þegar þessi einkenni hafa staðið í dag, stund- um svo væg, að ekki er kvartað um þau, kem- ur bleikrauður útsláttur úr samblandi af smá punktum og stærri skellum, fyrst í andlitinu, breiðast út um líkamannn og fölna á 3ja degi. Rauðir hundar batna af sjálfum sér. Hettusótt hefst með bólgu í öðrum vang- anum, neðan við eyrað, ásamt hita. Er stund- um aðeins annarsvegar, fer þó venju'ega í munnvatnskirtilin á hinum vanganum. Batn- ar af sjálfu sér. Sjúklingurinn skal vera á léttu fæði og í rúminu, þar til hitinn er horfinn. Aspirín, eða aðrar verkjatöflur eru notaðar til að draga úr verkjum og óþægindum. Bj. Bj. þýddi FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL

x

Heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.