Heilbrigðismál - 01.03.1980, Qupperneq 22
ÚRLAUSNIR 1978 Karlar Konur
01. Lyfjaávisun . 4347 62,2% 5827 61,9%
02. Ráólegging . 622 8,9% 890 9,5%
03. Skurðaðgeró/deyfing . 734 10,5% 564 6,0%
04 . Blóö- eöa þvagrannsókn . . . . 309 4,4% 740 7,9%
05. Heilsuverndaraógeró° . 262 3,8% 637 6,8%
06. Vottorö . 336 4,8% 266 2,8%
07. Röntgenrannsókn . 123 1,8% 109 1 ,2%
08. Hjartalinurit 63 0,9% 127 1,3%
09. Innlögn i sjúkrahús 99 1 ,4% 117 1 ,2%
10. Tilvisun til sérfræöings . 53 0,8% 62 0,7%
11. Samtalsmeöferö : 37 0,5% 70 0,7%
(16.394 úrlausnir alls) 6985 100% 9409 100%
Ónæmisaógeró, mæðraskoóun, ungbarnaskoóun o. fl.
Hins vegar gerir upplýsingakerfið
mögulegt að kanna þetta frekar.
Nokkur reynsla er nú komin á
þetta nýja skipulag. Starfsfólk
heilsugæslustöðvarinnar sem notar
sjúkraskrána og upplýsingakerfið
er almennt ánægt með kerfið og
telur að það hafi bætt starfsemi
stöðvarinnar. Skipulagning á dag-
legu starfi er auðveldari og það er
léttara fyrir nýja starfsmenn að
hefja störf. Ekki hefur þurft að ráða
fleiri ritara að stöðinni en ella.
Gerð hefur verið áætlun um
kostnað við að koma upp sjúkra-
skrám og upplýsingakerfi fyrir
heilsugæslustöðvar hér á landi.
Miðast kostnaðaráætlun við
heilsugæslustöð sem þjónað getur
3000 íbúa svæði. Verð miðast við
verðlag í febrúar 1980.
Kostnaður felst annars vegar í
prentun eyðublaða, möppum,
skjalaskápum og þvílíku, um 3,3
milljónir króna, og hins vegar í
tölvubúnaði, um 7 milljónir króna.
Kostnaður við eyðublöð, möppur
og skápa er talinn eðlilegur hluti
stofnkostnaðar í dag en kostnaður
vegna tölvubúnaðar kæmi til við-
bótar því sem tíðkast hefur. Gert er
ráð fyrir að fjórar stöðvar kaupi
tölvubúnaðinn í sameiningu en
hann getur ef til vill þjónað enn
fleiri stöðvum. Ætla má að stofn-
kostnaður heilsugæslustöðvar sem
þjónar 3000 manns sé nú um 250
milljónir króna og er viðbótar-
kostnaður við tölvubúnaðinn um
2,8% af þeirri upphæð. Búast má
við að verð tækjanna fari lækkandi.
Rekstrarkostnaður tölvu-
búnaðarins yrði um 50 þúsund
krónur á mánuði, án afskrifta.
Annar kostnaður myndi tæpast
koma til þar sem öll forrit eru til frá
Egilsstaðarannsókninni og starfs-
fólki stöðvanna myndi samkvæmt
fenginni reynslu ekki þurfa að
fjölga vegna þessa. Tölvubúnaður-
inn tekur ekkert umtalsvert rými og
leiðir notkun hans því ekki til
aukins stofnkostnaðar í húsnæði.
Þelta er vissulega talsvert fé og
þarf að skila árangri í markvissara
starfi heilsugæslustöðvanna ef rétt-
lætanlegt á að vera að verja þvi til
þessa. Hins vegar er gott upplýs-
ingakerfi ein af forsendum þess að
heilsugæslan nái árangri.
Guömundur Sigurðsson er héraös-
lœknir og siarfar við heilsugœsluslöðina
á Egilsslöðum. Hann er forslöðumaður
rannsóknar þeirrar sem Ivst er i grein-
inni.
Skýrsia uni rannsóknina i lieild verður
innan skamnts hiri sem fvlgiril með lieil-
brigðisskvrsluni landlteknis.
Siðan 1949 hefur Krabbameinsfélagið gefið in
FRÉTTA BRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL
og keniur það nú itt fjnrunt sinnuni á ári.
Efni limariisins fjallar uni iniis svið heilbrigðismála
en megin áherslan er lögð á upplvsingar um
hvernig unni er að koma i vegfvrir sjúkdóma
eða greina þá á bvrjunarsligi.
Áskriflargjaldið árið 1980 er 4000 krónur
og verður innlieimt með gíróseðli.
Nafn Nafnnumer Fæóingaróagur og ar
Heimili Póstnúmer Staöur
Nafn Nafnnumer Fæöingardagur og ár
Heimili Postnúmer Staöur
Fréttabréf iun
heilbiiQÓismál
Pósthólf523 121Reykjavik
Við undirriluð óskum hér með eftir
að gerast áskrifendur að
Fréttahréfi um heilbrigðismál:
22 Fréttabréf um HEILBRIGDISMÁL 1/1980