Heilbrigðismál - 01.09.1983, Blaðsíða 36

Heilbrigðismál - 01.09.1983, Blaðsíða 36
Pótt sýrði rjóminn stancli fylli- lega undir nafni er hann alls ekki jafn fitandi og þú heldur. Tökum dœmi: í 100 g af sýrðum rjóma eru 195 hitaeiningar, í venjulegum rjóma 345 og í sömu þyngd afmajones eru 770 hitaein- ingar. Taktu nú eftir. Efþú notarsýrð- an rjóma í salöt, sósur eða ídýfur, getur þú haft til viðmiðunar að í hverri matskeið af sýrðum rjóma eru aðeins 28 hitaeiningar. Nú hefur sýrði rjóminn verið endurbœttur. Hann er þykkari en áður, þótt hitaeiningafjöldinn sé sá sami. Á dósunum er nýtt og hentugra lok sem einnig má nota á skyrdósirnar. Með því að þrýsta létt ofan á miðju loksinsfellurþað Já sýrði rjóminn er ekki allur þar sem hann er séður.

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.