Heilbrigðismál - 01.09.1983, Side 36

Heilbrigðismál - 01.09.1983, Side 36
Pótt sýrði rjóminn stancli fylli- lega undir nafni er hann alls ekki jafn fitandi og þú heldur. Tökum dœmi: í 100 g af sýrðum rjóma eru 195 hitaeiningar, í venjulegum rjóma 345 og í sömu þyngd afmajones eru 770 hitaein- ingar. Taktu nú eftir. Efþú notarsýrð- an rjóma í salöt, sósur eða ídýfur, getur þú haft til viðmiðunar að í hverri matskeið af sýrðum rjóma eru aðeins 28 hitaeiningar. Nú hefur sýrði rjóminn verið endurbœttur. Hann er þykkari en áður, þótt hitaeiningafjöldinn sé sá sami. Á dósunum er nýtt og hentugra lok sem einnig má nota á skyrdósirnar. Með því að þrýsta létt ofan á miðju loksinsfellurþað Já sýrði rjóminn er ekki allur þar sem hann er séður.

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.