Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 3

Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 3
Forsídumynd: HEILBRIGÐISMAL / Ljösmyndarinn (Jóhanncs Long) Heilbrigóismál 3. tbl. 36. árg. - 167. hefti - 3/1988 Ritstjóri: Jónas Ragnarsson. Ábyrgðarmaður: Jónas Hallgrímsson prófessor. Útgefandi: Krabbameinsfélag íslands. Aðsetur: Skógarhlíð 8, Reykjavík. Póstfang: Pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Sími: 62 14 14. Nafnnúmer: 5690-2538. Kennitala: 700169-2789. Útgáfutíðni: Fjórum sinnum á ári. Upplag: 8.500 eintök. Fjöldi áskrifenda: 7.500. Áskriftargjald árið 1988: 1100 krónur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0257-3466. Heimilt er að nota efni úr tímaritinu sé þess getið hvaðan það er. Ef um er að ræða endurbirtingu á heilum greinum er þó nauðsynlegt að fá leyfi hjá höfundi. Tímaritið Heilbrigðismál hét áður Fréttabréf um heilbrigðismál og kom fyrst út í desember 1949. Flýttu þér hægt. Leiðari eftir Jónas Hallgrímsson. 4 Bílbelti í aftursætum - barnanna vegna. Grein eftir Jónas Ragnarsson. 5 Smitandi lifrarbólga. Grein eftir Harald Briem. 6-8 Gamalt. 9 Svefnleysi. Grein eftir Helga Kristbjarnarson. 10-11 Ástandið í umferðinni. Verra gæti það verið. 13 Meðferð háþrýstings án lyfja. Grein eftir Snorra Pál Snorrason. 14-15 Þekkingarþraut - spurningar. 15 Erlent. 17 Verði þér að góðu! Ábendingar um mataræði eftir Laufeyju Steingrímsdóttur. 18-21 S júkraflutningar. Grein eftir Kristin R. Guðmundsson. 22-24 Innlent. 25 Hæggengar veirusýkingar. Grein eftir Margréti Guðnadóttur. 26-29 Hanskar og exem. Grein eftir Helga Guðbergsson 31-34 Þekkingarþraut - svör. 34 HEILBRIGÐISMÁL 3/1988 3

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.