Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 24

Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 24
eftirbátar annarra þjóða. Einnig hefur verið tekið mið af námi ann- arra heilbrigðisstétta hér á landi. Með aukinni menntun eins og hér er stefnt að vonum við að sjúkra- flutningamenn fái tilsvarandi ábyrgð og leyfi til að sinna þessu hlutverki sínu eins og þeir hafa menntun og þjálfun til. Að lokum er rétt að geta þess að þar sem um nám í fjölbrautaskóla er að ræða gefst nemendum að prófi loknu kostur á því að halda náminu áfram, ljúka stúdentsprófi og fá þar með rétt til náms í há- skóla. Kristinn R. Guðmundsson er yfir- læknir heila- og taugaskurðdeildar Borgarspítalans. Hann er formaður Sjúkraflutningaráðs. Hugsum um heilsuna - höfnum tóbaki Krabbameinsfélagið Britax Recliner er bílstóll fyTir börn frá sex mánaða til Qögurra ára (9-18 kg). Stóllinn er mjög öruggur og einkar þægi- legur í notkun. Auðvelt er að flytja Britax Recliner á milli bíla því liann má festa með venjulegu 'bílbelti. Barnið er síðan tryggilega fest í stólinn með fimm punkta öryggisbelti. Bakballinn er stillanlegur eftir þörfum barnsins og áklæðið er bægt að taka af og þvo. Hjá Skeljungi fást einnig aðrar gerðir Britax barna- stóla svo og barnabílbelti og uppbækkunarsæti. Vörurnar frá Britax tryggja öryggi og vellíðan barnsins þíns, — og þá líður þér líka vel. BAEWIÐER ÖRUGGT í BRITAX 24 heilbrigðismál 3/1988

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.