Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 35

Heilbrigðismál - 01.09.1988, Blaðsíða 35
Omega-3 og IpriaS „ Þorskalýsið og hjartað: Áhugaverð efni, sem virðast m.a. geta dregið úr hættu á myndun blóðtappa — segir Dr. Sigmundur Guðbjarnason. “ Morgunblaðið 6. nóvember 1984. Æskilegur dagskammtur! „ Vísindalega sannað að EPAog DHA fitusýrur, sem finnanlegar eru í fiskalýsi, draga úr kólesterólmagni í blóöiog blóðflögumyndun, stærsta verkefni sem Lýsi hf. vinnur aðumþessar mundir. “ Þjóðviljinn 7. febrúar 1985. Viðtökur Omega-3 hérlendis sýna að íslendingum er annt um heilsuna Omega-3 borskalvsisbvkkniðl Rannsóknir vtsindamanna um allan heim benda ótvlrætt til þess að fjölómettaöar fitusýrur af Omega-3 hópnum (EPA og DHA) stuðli að því að fyrirbyggja kransæðasjúkdóma eða draga úr hættunni á þeim. Omega-3 frá Lýsi hf. er eina þykknið sinnar tegundar (heiminum sem unnið er úr hreinu borskalvsi. Hráefnið er sérvalin þorskalifur. í Omega-3 er mun meira af fjölómettuðum fitusýrum en (venjulegu þorskalýsi. Nú hefur magn Aoa D vítamlna verið minnkað verulega. Þeir sem teljast til áhættu- hóps geta því tekið fleiri perlur á dag án þess að fara yfir ráðlagðan dagskammt af A og D vítamínum. ARGUS/SlA

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.