Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 2
Til lesendanna! Lesendur Samtíðarinnar eru beðnir afsökunar á því, að þetta hefti kemur á eftir áætlun, er orsakaðist af því að ritstj. Guðl. Rósinkranz Var utanlands allan síðastliðinn mánuð. ■ Ágústheftið var sent gegn póstkröfu til allra kaupenda, ut- an Reykjavíkur, sem fá ritið beint frá afgreislunni, og eru kaupendur vinsamlega beðnir að innleysa póstkröfuna, sem fyrst. ■ Lítið hefir ennþá verið sent af fyndninni, sem Samtíðin óskaði í síðasta hefti eftir að fá frá lesendum sínum. Sendið stuttar sögur, skrítlur, krossgátur eða skrifið um eitthvað sem ykkur langar til að aðrir kynnist og þér álítið að eigi heima í Samtíð- inni. lngólfs Apóíek Aðalstr. 2. (P.L. MOGENSEN) Simi 4414 _ ♦ Alskonav hveinlætisvörur: llmvötn, hármeðul, púður, tannpasta og tannburstav — Ennfrem• ur alt til bökunar. SAMTIÐIN 1. árgangur = 5. hefti . sept. 1934 SAMTÍÐIN kemur út 1. laugardag- inn í hverjum mánuði. ■ R i t s t j ó r n: Guðlangur Rósinkranz, Pétur G. Guð- mundsson og Þórhallur Þorgilsson. ■ F o r m a ð u r r i t s t j ó r n a r og framkvæmdastjóri: Guðlaugur Rós- inkranz, Tjarnargötu 48. Sími 2503. ■ A f g r e i ð s 1 a: Aðalstræti 8 — Reykjavík Afgreiðslusími 2845. Pósthólf 356. ■ V e r ð : Argangurinn til áramóta (8 hefti) 5 krónur, of greitt er fyrirfram Hvert hefti 75 aura. ■ Útgefandi: H.f. Höfundur Reykjavík ■ EFNISYFIRLIT: Uagnar' Kvaran: Alar Islands. Gl. R.: F,r ófriður í nánd? Pjctur Georg: Listaverkið. þórliallur þorgilsson: Franskar Ijæk- ur. Finnur Jónsson: Hvannalindir (mynd). Ólafur Svoinsson: Kappleikar og met. Garrian og alvara. 'Sigríd Boo: þrátt fyrir kreppuna. Prentsmiðjan Acta

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.