Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.09.1934, Blaðsíða 11
Hversu margar mæður mega ekki horfa á eftir sonum sin- um í vissan dauða á vígvell- inum, ef ófrið ber'að höndum. Eiga það svo að verða ör- lög þín að vcrða rekinn út á vígvöllinn og falla þar fyrír eiturgasi eða öðrum morðtækjum? lofti, sem svo mjög- er lögð á- liersla á í hernaðartækninni. Þá voru þar flugvélafallbyssur af fullkomnustu gerð. Varnartækin eru aftur á móti ljóskastarar og fallbyssur, sem beint er upp í loftið, og loftheld- ir kjallarar. Það er blátt áfram hryllilegt að sjá þessa kjallara, sem ætlaðir eru til vamar. Þeir eru grafnir djúpt ofan í jörðina og ekkert dagsljós eða loft, nema það sé sótthreinsað, má komast þama niður. Það er voða- legt að hugsa sér, að þurfa að lifa undir slíkum kringumstæð- um. En slíkt ástand er hugsan- legt, ekki á morgun, heldur jafn- vel í dag, segir Mussolini. Hve- nær kemur sá dagur? Vonandi aldrei. En það er von sem ekki rætist. Gl. R. 9

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.