Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 30
28
SAMTÍÐIN
I
l
♦>
*
x
x
X
i
i
t
t
VORPUGARN
BINDIGARN
PAKKAGARN
V
•j* Allar tegundir fyrlrliggjandi.
| H.f. Hampiðjan.
| Sími 4390.
•
T
t
|
••
y
y
y
y
?
Kaupmenn og
' kaupfélög!
Állskonar veínaöarvörur
ætíð fyrirliggjandi í heildsölu.
Kaupi selskinn liæsta verði.
Heildverslun
Þórodds E. Jónssonar,
Hafnarstræti 15, Simi 2036.
SAMTÍÐIN
hefir fullan hug á því að birta smárn
saman sagnir og annan íslenskan al-
þýðufróðleik, sem lifir á vörum
manna, en ekki hefir verið prentað-
ur áður eða þá birtur í annari mynd
en menn muna hann nú. Hér verð-
um vér þó að eiga mest undir vinum
vorum og velunnurum. Nokkrar
sagnir og vísur hefir hin merka
fróðleiksJcona, frú Ingunn Jónsdóttir
frá Kornsá, látið oss í té, og ef fleiri
vilja fara að dæmi hennar, værum
vér fúsir til að birta frásagnir þeirra
smám samán. Þess er óskað, að frá-
sagnir, sem oss kunna að berast, séu
stuttar og gagnorðar, og það skilyrði
hljótum vér að setja, að menn segi
sem sannast og réttast frá atburð-
um, og að nöfn heimildarmanna og
ritara fylgi jafnan handritunum.
„Það á að heita svo, Hervör“.
[Eftir frásögn frú Ingunnar Jónsdóttur
frá Kornsá.]
Hjón nokkur, efnuð og vel metin,
voru eitt sinn á heimleið frá kirkju.
Ekki er þess getið, hvað bóndi hét,
en kona hans hét Hervör. Hún vildi
nú fræðast af bónda sínum og spurði
því:
— Hverjir voru þessir belsibubb-
ar, sem presturinn var að minnast
á í ræðunni í dag?
Bóndi var nú lítið fróðari um það
en kona hans, en vildi ekki láta á því
bera og sagði: