Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 31 Fagbækur. Bækur um guðfræði, heim- speki o. þ. h. Hér skal getið örfárra íslenskra og er- lendra bóka á þessu sviði, sem ætla má að prestar og aðrir, sem áhuga hafa á andlegum málum, geti haft gagn af. Eins og geta má nærri, er skrá þessi ekki nema örlítið sýnishorn af þeim aragrúa af bók- um, sem út koma um þessi efni. Mun Sam- tíðin væntanlega smám saman birta viðbót við þessa skrá og geta þá einkum nýrra bóka, eftir því sem þær koma út. Islenskar: Asm. Guðmundsson, Frá heimi fagnaðar- erindisins ib. 15.00. — Inngangsfræði Gamla testamentis- ins, ób. 10.00. Dr. Jón Helgason, Kristur vort líf, pré- dikanir ib. 18.00. Har. Níelsson, Árin og eilífðin I—II ib. 25.00. S. P. Sívertsen, Trúarsaga Nýja Testa- mentisins ib. 20.00. — Samanb. samstofna guðspjallanna ib. 6.00. — Opinberunarrit Síðgyðingdómsins ób. 5.00. — Fimm höfuðjátningar evang. lút. kirkju ób. 8.00. Apókrýfa bækur Gamla Testamentisins ib. 5.00. Magnús Jónsson, Saga Nýja Testamentis- ins ób. 5.00. — Páll postuli ib. 8.50. Danskar, norskar og sænskar: Gustav Aulén, Den almánnelige kristna tron ib 16.00. Björkquist, Livstro och kristendom ib. 11.35. Dr. Schou, Sjælelige Konflikter ib. 8.50. M. Neiendam, Fadervor 5.40. Ch. Gore, Jesus fra Nazareth ib. 4.65. Skat Hoffmeyer, Tilværelsens Sammen- hæng ób. 9.00. Harald Schjelderup, Psykologi, ób. 13.35, ib. 17.35. Dr. Paul Bjerre, Salighedens Psykologi, ib. 11.35. Odum, Videnskab og Religion, ób. 4.65. Skovgaard-Petersen, Landet, hvor Kildeme sprang I—II, ib. 19.20. — Erfaringer fra Prædikestolen, ib. 4.80. Geismar, Religions Filosofi, ib. 14.40 — Etik, ib. 14.40. Nathan Söderblom, Kristi pinas Historia, ib. 14.65. Enskar: Barnes, Can such a Faith offend, ib. 9.00. Stanley Jones, Christ at the Round Table, ib. 6.00. — Christ of the Indian Road, ib. 4.20. — Christ of the Mount, ib. 6.00. — Christ and Human Suffering, ib. 4.80. Ch. Gore, The Reconstruction of Belief, ib. 9.00. Findlay, On the Edge of the Etheric, ib. 4.20. — The Rock of Truth, ib. 6.00. — The Unfolding Universe, ib. 9.00. Stanley de Brath, Psychical Research, Sci- ence and Religion, ib. 9.00. F. W. H. Myers, Human Personality and its Survival of Bodily Death (stytt útg.), ib. 4.20. Ch. Drayton Thomas, Life Beyond Death with Evidence, ib. 6.00. Sir Oliver Lodge, Why I believe in Personal Immortality, ib. 6.00. William Axling, Kagawa, ib. 7.20. Thouless, An Introduction to the Psycho- logy of Religion, ib. 9.00.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.