Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 32
30
SAMTÍÐIN
Frægasta skáld-
kona íslendinga,
frú Jakobína Johnson
er komin í heim-
sókn til Islands.
Kynnist bókm.entum hennar og'
annara Vestur-íslendinga, með
því að kaupa og lesa bókina
Vestanum haf
;sem Bókadeild Menn-
ingarsjóðs gaf út 1930.
Aðeins lítið er eftir óselt af bók-
inni. Verðið er kr. 15,00 heft,
18,50 ib. og 27,50 í skinnbandi.
Pæst hjá bóksölum.
Aðalútsala hjá:
IH'ltltllSM
Bókaverslun
Austurstræti 1, sími 1336
Reykjavík.
Erlendar bækur.
Englendingar gefa út mikið af svonefnd-
um „Omnibus books“. — Það er venju-
lega safn af sögum um ýms efni, og eru
bækur þessar seldar afarlágu verði miðað
við stærð þeirra og- frágang allan. „Omni-
bus“-bækurnar eru venjulega í stóru broti,
yfir 1000 blaðsíður hver. Hér skal getið
nokkurra slíkra bóka, sem komið hafa út
síðustu mánuði. Sala þessara bóka er mik-
il, og þær eru mjög vinsælar hjá ensku
þjóðinni, og hér á landi hafa menn einn-
ig mætur á þessum útgáfum.
A Century of Humour, 77 sögur eftir 65
gamansöguhöfunda, valdar af P. G.
Wodehouse. 1024 bls. Verð 4.20.
A Century of Creepy Stories, 70 SÖgUl’ eft-
ir 41 höfund. 1178 bls. Verð 4.20.
A Century of Sea Stories, 53 SÖgUl’ eftil’ 47
höfunda, valdar af Rafael Sabatini. 1024
bls. Verð 4.20.
A Century of Love Stories, 46 SÖgUl' eftil'
44 höfunda. 1024 bls. Verð 4.20.
A Century of Detective Stories, um 100
sögur eftir marga höf. Verð 4.20.
The Even. Stand. Book of Strange Stories,
88 sögur eftir 80 höfunda. 1024 bls.
Verð 4.20.
Famous Trials, eftir Earl Birkenhead. 576
bls. 40 myndir. Verð 4.20.
Five Centuries of Great Tales of Youth.
1024 bls. með fjölda af myndum. Verð
3.00.
Maður kemur inn í fangaklefa og
segir við fangann:
— Það hlýtur að vera hræðilegt að
vera lokaður hér inni eins og fugl í
búri.
Fanginn: — Læt ég það vera!
Gesturinn: — Hvað störfuðuð þér
áður en þér komuð hingað?
Fanginn: Ég var lyftustrákur.