Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 34
32 SAMTÍÐIN Nýjar íslenskar bækur. Eins og oft vill verða á þessum tíma árs, koma út sárafáar ísl. bæk- ur, enda er aðaltími íslenskrar bóka- útgáfu frá því í september og fram til áramóta. Hin merkasta er án efa Eyr- byggja saga, útg. af Fornritafélag- inu, og er hennar minst sérstaklega á bls. 26 í þessu hefti. Skrá yfir aði’- ar nýútkomnar bækur bíður því næsta heftis, sem kemur mjög bráð- lega út. II.í. Pípuverksmi&jan, Simar 2551 — 2751, Reyk.iavik, frámleiðir: Allskonar Steinsteypuvörur, Einangrunarplötur úr Islenskum vikur, Einangrunarplötur úr frauðsteypu, Gipslista og Rósettur, Steypuasfalt ú flöt þök og veggsvalir. Elit gólfhúðun, Arina, bœði fgrir rafmagn og eldsneyti. Skrítlur. Tvær stúlkur hittust á götu. — Ég er að heyra það, að þú sért hætt við hann Bensa, sagði önnur. — Já, svei mér þá, elsku góða. Hann var orðinn svo óþolinmóður. Hann fann að því, hvernig ég var klædd, skeit vini mína út, og vildi láta mig sitja og standa alveg eins og hon- um þóknaðist. Svo þegar minst von- um varði, rauk hann til og giftist annari, og þá ákvað ég satt að segja að segja skilið við hann fyrir fult og alt. Frúin (sem er búin að reka stúlku úr vistinni): Ekld veit ég, hvað ég á að segja, ef einhver spyr mig, hvers vegna ég hafi rekið yður. Stúlkan: Segið þér bara: „Nú er ég álveg búin að gleyma, af hverju ég lét þessa stúlku fara“. Móðirin: Það voru tvö epli í mat- arskápnum í morgun, en nú er ekki nema eitt eftir. Hvernig stendur á því? Sonurinn: Það var svo skuggsýnt í búrinu, að ég sá ekki nema annað. Vinkona: Ég sé að þú hefur fengið bréf frá manninum þínum. Frúin: — Já, hann sendi mér tvær nálar, sem ég átti að þræða fyrir hann. Hann er nefnilega í sumar- fríi uppi í sveit og verður að hugsa um fötin sín sjálfur. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaöarlega nema f janúar og' ágústmánuöi. Verð 5 kr. árgangurinn, er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Eigandi og' útgefandi: E. P. Briem, Austurstræti 1, Keykjavík. Ritstjóri: SigurSur Skúlason, mag. art. AfgreiSsla og innlleimta: Austurstræti 1, sfmi 1336 (2 lfnur). Póst- utanáskrift: Samtföin, Pósthólf 607, Reykjavfk. — FrentaS í ísafoldarprentsmiðju h.f-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.