Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN
27
Þegar neyðin er
stærst —
í Ameríku er nýlega út komin at-
hyglisverð bók, sem fjallar um afrek
loftskeytamannanna á helstu stór-
skipum, sem farist hafa á þessari
öld. Heitir höfundur bókarinnar Karl
Baarslag, en bókina nefnir hann:
S 0 S t o the R es c ue.
Þegar skip ferst, er skipstjóranum
að maklegleikum þakkað það, ef far-
þegar og skipshöfn kemst lífs af. En
hvernig hefði einatt farið, ef ekki
hefðu verið loftskeytatæki og ötulir
loftskeytamenn um borð. Því svarar
þessi nýja bók Baarslags. Hún vekur
frá gleymsku afrek nokkurra loft-
skeytamanna, sem fórust eftir að
hafa kallað á hjálp öðrum til björg-
unar.
Frú Þorgerður fékk sér nýjavinnu-
konu á dögunum, af því að sú gamla
hafði verið látin fara. Fyrsta kvöld-
ið, sem nýja stúlkan var á heimilinu,
var dyrabjöllunni hringt. Stúlkan fer
til dyra, og þar stendur þá húsbóndi
hennar með ákaflega fallegan blóm-
vönd, sem hann biður stúlkuna að af-
henda frú Þorgerði og segir um leið:
— Viljið þér svo segja frúnni, að
mig langi til að tala við hana undir
eins.
— Já, ansar stúlkan, sem þekkir
ekki húsbóndann, — en ég held, að
þíð ættuð að flýta ykkur, því að frú-
in á von á karlinum sínum á hverri
stundu.
Thule
Barna-tryggingar
með þeim hœlti, ad iðgjöld falla niður
ef sá er biður um tnjgginguna (uenju-
lega faðir barnsins) feltur frá eða verð-
ur öryrki. — Leiiið upplýsinga, látið
getið aldurs yðar og hvenœr þér mynd-
uð óska útborgunar á liftryggingarfénu.
Lífsábyrgðarfélagið
THULE h.f.
Aðalumboð fyrir ísland:
Carl D. Tulinius & Co
Austurstr. 14. Rvik. Simi 1730 (2 linur)
Það er
hagkvæmt að
gera kaupin í
Kaupfélagi
Reykjavíkur.