Samtíðin - 01.09.1937, Page 13

Samtíðin - 01.09.1937, Page 13
SAMTÍÐIN 9 Gullfoss og Geysir Efst í Biskupstungum, ofan við eitt af glæsilegustu bygðarlögum ís- lands, en andspænis miskunnar- lausum uppblæstri öræfanna, liefir náttúran komið þessum heimsfrægu fyrírbrigðum fyrir. Þar búa þau sem fulltrúar kuldans og hitans — frosts og funa — í hinni liarðleiknu íslensku tilveru. Mikinn liluta árs- ins eru þau ein og yfirgefin af flestum. En á sumrin sækir lil þeirra fjöldi manna, innlendra og er- lendra, til þess að undrast rnikil- leik hins iirapanda og stíganda vatns. Gullfoss og Geysir eru annað og meira en dauð náttúruöfl. I návist áliorfendaskarans á sumrin lifna þau við og verða að fulltrúum þess sannasta og máttugasta, sem alla tima hefir búið í þjóð vorri. Gullfoss, hið eilífa, jökulkalda, hrapandi vatnsmagn, er tákn hins styrka þjóðareðlis. Það er hin sí- biljandi rinmakveðandi, einsk og sterk, liversdagslega römm og brjúf, en yndisleg eins og ástvermdir mansöngvar rímnanna, þeg'ar sólin skín á fossinn. Yið getum fundið upp á því að efast um gildi íslenskr- ar menningar. Okkur kann að finn- ast fátt um margt það, sem fólki er boðið upp á hér á landi. Ýms- um kann að þykja lítið til íslenskr- ar bæjamenningar koma, er þeir korna hingað til lands frá útlend- um stórborgum. Og þeirn ógnar þá sjálfsagt, iive langt þjóð okkar stendur að flestu leyti að baki stærri og auðugri þjóðum. Á slíkurn öm- urleikans stundum er okkur iiolt að fara og skoða Gullfoss. Þegar við stöndum bjá honum, finnum við sjálf okkur og skiljum, hvers vegna

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.